Zumba

Um Zumba

Dans og þolfimi. Zumba er skemmtileg, árangursrík og einföld fitubrennslu fitness veisla, full af gleði og innblæstri frá Latin dansi.

Zumba samanstendur af heitustu og frumlegustu blöndu tónlistar á borð við salsa, merengue, reggaeton, cumbia og calipso danssporum sem eru smitandi af gleði.

Þú færð útrás, kemst í frábært skap og verður þokkafyllri í hreyfingum.
Hentar konum jafnt sem körlum.

  • Þriðjudaga kl. 16:30
  • Kennari: Auður