Bjölluform

BJÖLLUFORM HEFST 14. SEPTEMBER

Hefst:

14. september

Klukkan:

18:30

Lengd:

4 vikur

Verð:

32.990 kr.

Verð fyrir meðlimi:

24.990 kr.

Í samstarfi við Fjarform kynnum við þessi frábæru námskeið!

Innifalið:

  • Kennt er tvisvar í viku kl. 18:30 undir leiðsögn Hilmars Brjáns.
  • Einstaklingsmiðaðar æfingar.
  • Sérsniðin matarprógröm yfirfarin af Loga.
  • Ástands mælingar fyrir og eftir námskeiðið frá Loga.
  • Aðgangur að tækjasal og öllum opnum tímum í Hress.
Kennt er:

Þriðjudaga & Fimmtudaga kl. 18:30

*Aðgangur að öllum opnum tímum og tækjasal fylgir námskeiðinu.

SKRÁNING:

Skráning og nánari upplýsingar  í síma 565-2212 eða á mottaka@hress.is
Einnig er hægt að skrá sig með því að kaupa aðgang að námskeiðinu hér.

Við tökum einnig við greiðslu í heimabanka: 135-26-4497 kt 540497-2149 – Vinsamlegast senda kvittun fyrir greiðslu á nonni@hress.is Taka þarf fram nafn þátttakanda, kennitölu og fyrir hvaða námskeið greitt er. Kvittunin gildir sem greiðsla.

Þjálfari:

Hilmar Brjánn