Fréttir
22
04
2024

HYROX Pop Up Tími

POP UP tími í anda HYROX 🙌🏼
Laugardaginn 27.04 kl. 11:15 verður Árni með HYROX Pop Up tíma 🏋️🏃‍♀️
Tíminn samanstendur af hlaupum og styrktarþjálfun. Blandað er saman úthaldsæfingum og styrktarþjálfun á áhrifaríkan máta. Þessi tími er krefjandi en hentar þeim sem eru með grunn í heilsurækt.
Aðeins 10 pláss í boði 😉