Listi yfir flokka: Fréttir
31
01
2020

UMHVERFISVÆNNA HRESS

Eftir: Sirrý0

Okkur þætti vænt að fá þig með okkur í lið og gera Hress að vænni og grænni stöð: 1. Munið að við erum með sérstaka tunnu undir plast í andyri Hress. 2. Vinsamlega notum aðeins eina bréfþurrku við sótthreinsun á dýnum, tækjum og hjólum. 3. Við afhendum eitt handklæði á mann fyrir hjólatíma og heita...

30
01
2020

Hress hefur samstarf við TrainAway

Auðveldur ræktar aðgangur þegar þú ferðast:  Ertu að leitast eftir auðveldu aðgengi að rækt þegar þú ferðast? Við erum með lausnina! Við höfum hafið samstarf við TrainAway sem gefur Hress áskrifendum auðveldan aðgang að 1400 ræktum í yfir 40 löndum. Haltu rútínunni gangandi meðan þú ferðast! Það þar...

09
01
2020

NÝR ÞJÁLFARI Í HRESS

NÝR ÞJÁLFARI Í HRESS!   Árni er lærður ÍAK einkaþjálfari og er með UEFA-B þjálfaragráðu frá KSÍ. Árni hefur stundað nám í Íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík og á ríflega eitt ár eftir af því námi.   Árni hefur þjálfað í mörg ár og þá aðallega knattspyrnu, styrktar og þrekþjálfun samhliða því og...

07
01
2020

GOLF-FORM

Eftir: Sirrý0

GOLF-FORM Lækkaðu forgjöfina með golf námskeiði í Hress. Bættu styrk, líkamsstöðu, þol, jafnvægi og fínhreyfingar Ný námskeið hefjast 14. Janúar – 8. Febrúar. Viktor Freyr Vilhjálmsson þjálfari sér um sérhæfðar æfingar sem koma öllum í topp golf form. Námskeið kl.17:10 -18:00 þri. og fim. Verð 18.99...

07
01
2020

NÝR ÞJÁLFARI Í HRESS

Eftir: Sirrý0

Kristinn Steindórsson útskrifaðist sem einkaþjálfari frá Keili árið 2018. Hann hefur verið í knattspyrnu nánast allt sitt líf. Varð bikar og Íslandsmeistari með Breiðabliki áður en hann fluttist út og eyddi 6 árum sem atvinnumaður bæði í efstu deild í Svíþjóð og MLS deildinni í Bandaríkjunum. Síðust...

06
01
2020

Gym-Fit Karla kl. 18:30 hafið !

FAGNAÐU NÝJU ÁRI Í GÓÐU FORMI Nýtt Gym-fit námskeið hefst 6. janúar – 8. febrúar. Námskeið kl. 18:30  mán. mið. og fimmtudaga. Frábær leið til að hefja heilsuvegferð þína á 35 dögum. – Mæting 3 sinnum í viku í lokaða tíma. – Þú bætir þol og styrk – Þrek og styrktarpróf í upph...

06
01
2020

Gym-Fit kvenna kl. 6:05 Hafið !

FAGNAÐU NÝJU ÁRI Í GÓÐU FORMI Nýtt Gym-fit námskeið hefst 6. janúar – 8. febrúar. Námskeið kl. 06:05 mán. mið. og föstudaga Frábær leið til að hefja heilsuvegferð þína á 35 dögum. – Mæting 3 sinnum í viku í lokaða tíma. – Þú bætir þol og styrk – Þrek og styrktarpróf í upphafi...

06
01
2020

Gym-Fit kvenna kl. 17:30 hafið !

GYM-FIT NÁMSKEIÐ Í 35 DAGA FYRIR KONUR Nýtt námskeið hefst 6. janúar – 7. febrúar. Námskeið kl. 17:30 mán. mið. og fim. Þú hefur 35 daga og við komum þér í gott form eftir hátíðarnar: – Mæting 3 sinnum í viku í lokaða tíma. – Þú bætir þol og styrk – Þrek og styrktarpróf í upp...

28
12
2019

Nettilboð

Eftir: Sirrý0

Tilboð I – Árskort á tilboði á 67.990,- verð án afsláttar 79.990,- Gildir sem aðgangur að HRESS í 12 mánuði. Kortið má virkja þegar kaupanda hentar. Tilboð II – Vinaklúbbsaðild á 6.590,- mánaðarlega í 12 mánuði (fæst í móttöku Hress) Tilboð III – 4 mánuðir á tilboði á 29.990,- verð...

09
12
2019

HÁTÍÐARDAGSKRÁ 2019 – Skráning hefst 27.desember !

Eftir: 0

Fimmtudagur 12. Des. Jóla Warm- fit með hátíðarslökun og kaffi hitting á eftir. kl. 9:15 Linda (Tímar samkvæmt tímatöflu að öðru leyti) LAUGARDAGUR 21. Des. Jóla Warm-fit kl. 9:00 Gunnella Jóla Foam-flex kl. 10:00 Gunnella BodyPump 112 frumflutningur kl. 10:30. Gyða, Árni, Margrét (Tímar samkvæmt tí...

08
12
2019

HRESSLEIKARNIR 2019

Eftir: 0

Við þökkum kærlega öllum sem studdu okkur og tóku þátt í Hressleikunum í ár. Söfnunin endaði í 1. 753.500.- sem við erum einstaklega þakklát fyrir. Hér má lesa þakkarpóst frá Elínu Ýr Arnarsdóttur sem við styrktum í ár. Þegar Linda hringdi í mig og tilkynnti mér að ég hefði verið tilnefnd sem sá ein...

28
11
2019

SVARTIR DAGAR Í HRESS

EINSTÖK VERÐ Í TAKMÖRKUÐU MAGNI 27.NÓV.-2.DES. Aðeins 10 stk. í boði af hverju korti. Námskeið 5 vikur 19.990.- verð án afsláttar 24.990.- korthafar 9.990.- verð án afsláttar 14.990.- Árskort 59.990.- verð án afsláttar 79.990.- Sex mánuðir 35.990.- verð án afsláttar 51.990.- Þrír mánuðir 21.990.- ve...

22
11
2019

VINNINGSHAFAR Í HAPPDRÆTTI HRESSLEIKANNA

Eftir: Sirrý0

VINNINGSHAFAR Í HAPPDRÆTTI HRESSLEIKANNA 951 Ásbjörg Skyndihjálparpakki frá Öryggismiðstöðinni 315 Steinunn í Kaki – Kristalglös 945 Rósa Lind – Teyjur frá Pöntunarfélaginu 182 Óskar Þór – Teyjur frá pöntunarfélaginu 576 Viktor – Brúsi Fjallakofinn 586 Guðrún G – Þrifse...

11
11
2019

11.11 TILBOÐ

11.11 í HRESS takmarkað magn! 3. stk. Árskort á 59.990.- verð án afsláttar 79.990.- 5. stk. Sex mánaða kort á 39.990.- án afsláttar er 51.990.- 10. stk. Þriggja mánaða kort á 24.990.- án afsláttar 31.990.- 11. stk. Drykkjakort á 11.000.- án afsláttar 12.990.- Kortin má virkja þegar þér hentar eða fá...

02
11
2019

Söfnunarreikningur Hressleikanna

Söfnunarreikningur Hressleikanna 0135-05-71304 á kennitölu 540497-2149 Sala á Happdrættislínum er einnig hafin í móttöku Hress. Við tökum á móti símgreiðslum. Það er hún Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir sem við styrkjum í ár. Elín hefur fengið nokkur mjög krefjandi verkefni á lífsleiðinni og við segjum...

22
10
2019

Hressleikarnir 2019

Það er með stolti sem við tilkynnum söfnunarmálefni Hressleikanna 2019. Það er hún Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir sem við styrkjum í ár. Elín hefur fengið nokkur mjög krefjandi verkefni á lífsleiðinni og við segjum hér í stuttu máli hennar sögu: Árið 2016 leitaði Elín Ýr til augnlæknis þar sem hún haf...

15
10
2019

Gott að vita um Hressleikana 2019

Hressleikarnir verða haldnir laugardaginn 2. nóvember frá 9:00-11:00. Leikarnir eru hrikalega skemmtilegt æfingapartí sem varir í tvo tíma. Átta lið í 30 manna hópum, hver hópur er með sitt lita þema sem æfir í átta 13 min. lotum um alla stöðina. Við styrkjum gott málefni og allur ágóði rennur til e...

11
10
2019

VIÐ BJÓÐUM FRÍAN PRUFUTÍMA Í HÁDEGINU

Eftir: Sirrý0

Dagana 14.okt. -18.okt. er öllum velkomið að prófa hádegistímana okkar sem eru hver öðrum betri. Reynslu miklir þjálfarar og frábær fjölbreytni. Mánudaga Warm-fit kl. 12:05-12:50 Linda Mánudaga HIIT kl. 12:05-12:50Gunnar Þriðjudaga Hot Yoga kl. 12:05-13:00 Rósa Miðvikudaga Stöðvar kl. 12:05 –...

11
10
2019

FRÍTT Í PRUFUTÍMA Í HRAUST & HRESS

Eftir: Sirrý0

FRÍTT Í PRUFUTÍMA Í HRAUST & HRESS Dagana 14.10-18.10 er öllum velkomið að koma í prufutíma. Mánudaga kl. 9:40 Þriðjudaga kl. 17:35 Miðvikudaga kl. 9:40 Fimmtudaga kl. 17:35 Föstudaga kl. 9:40 Þessir tímar hafa slegið í gegn á morgnana og því höfum við bætt við tímum seinnipartinn á besta tíma....

11
10
2019

BAKTÍMI

Eftir: Sirrý0

BAKTÍMI Helena Jónasdóttir í þróttakennari verður með fræðandi og fyrirbyggjandi tíma fyrir fólk sem glímt hefur við bakeymsli. Fræðsla, góðar æfingar og teygjur fyrir alla áhugasama. Fimmtudaginn 17. okt kl 19:30 í heita salnum í 50 mín. Verð kr. 1.990 kr. Frítt fyrir alla korthafa í Hress.

07
10
2019

Hressleikar 2019

  1. Hressleikarnir verða haldnir laugardaginn 2. nóv. frá kl. 9:00-11:00. og myndataka í sal 3 kl. 11:00-11:30. 2. Leikarnir eru hrikalega skemmtilegt æfingapartí sem varir í tvo tíma. Átta lið taka þátt í 30 manna hópum, hver hópur er með sitt lita þema. 3. Við styrkjum gott málefni og allur...

30
09
2019

Gym fit 35 daga áskorun ! Menn.

Eftir: Sirrý0

Ný námskeið hefjast 7. okt. – 10. nóv. Námskeið kl. 18:30 mán. mið. og fim. – Mæting 3 sinnum í viku í lokaða tíma. – Þú bætir þol og styrk – Þrek og styrktarpróf í upphafi og lok námskeiðsins. – Ótakmarkaður aðgangur að opnum tímum og tækjasal. – Fjölbreyttar þjá...

30
09
2019

Gym fit 35 daga áskorun ! Konur.

Eftir: Sirrý0

Ný námskeið hefjast 7. okt. – 10. nóv. Námskeið kl. 06:05 mán. mið. og fös. Áskorun sem kemur þér í gott form eftir sumarið! – Mæting 3 sinnum í viku í lokaða tíma. – Þú bætir þol og styrk – Þrek og styrktarpróf í upphafi og lok námskeiðsins. – Ótakmarkaður aðgangur að...

30
09
2019

Gym Fit áskorun í 35 daga ! Konur.

Eftir: Sirrý0

Nýtt námskeið hefst 7. október – 10. nóvember. Námskeið kl. 17:30 mán. mið. og fim. Áskorun sem kemur þér í gott form eftir sumarið! – Mæting 3 sinnum í viku í lokaða tíma. – Þú bætir þol og styrk – Þrek og styrktarpróf í upphafi og lok námskeiðsins. – Ótakmarkaður aðga...

06
09
2019

Hvað ætlar þú að gera í haust?

Eftir: Sirrý0

Kæru HRESS vinir Ég á laust í einkaþjálfun í haust en aðeins örfá pláss eru eftir! Nú er bara klára árið með stæl og setja sjálfan sig í fyrsta sæti. Nánari upplýsingar: Email: viktorcoach19@gmail.com Sími: 6182619 FB: Viktor Freyr Vilhjálmsson Bestu kveðjur Viktor Freyr Vilhjálmsson

28
08
2019

GYM-FIT KARLAR!

Eftir: 0

Krefjandi áskorun í 35 daga fyrir karlmenn Ný námskeið hefjast 2. sept. – 6. okt. Það er best að greiða skemmtanaskattsumarsins strax og losa sig við gleðikílóin. Skráðu þig í áskorun sem mun breyta lífi þínu.– Mæting 3 sinnum í viku í lokaða tíma.– Þú breytir mataræðinu og bætir þo...

27
08
2019

STELPUR 12-15 ÁRA NÁMSKEIÐ

  Nýtt námskeið hefst 9. september – 30. nóvember 2019. Mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 16:00 – 16:45. Þjálfarar: Saga og Nótt. Frábærir 45. mín tímar. Verð: kr. 34.990 fyrir 12 vikur. Niðurgreitt af Hafnarfjarðarbæ, Kópavogi, Garðabæ og Reykavík. Námskeiðin eru fyrir stelpu...

27
08
2019

NÁMSKEIÐ FYRIR 12-15 ÁRA STRÁKA

NÝTT Námskeið hefst 10.september – 30.nóvember. Mögnuð námskeið sem koma öllum í gott form á skemmtilegan máta. Fjölbreyttir tímar þar sem allt það nýjasta í Hress er kynnt fyrir hópnum. Frábær reynsla og þekking sem gott er að búa að. Þriðjudaga, Fimmtudaga og Föstudaga Kl. 16.15- 17.00 Verð:...

27
08
2019

Strákar 10-12 ára námskeið hefst 10.september

NÝTT Í HRESS, STRÁKAR 10-12 ÁRA Námskeið hefst 10. september – 30. nóvember. Þriðudaga, fimmtudaga kl. 15:15 í 12 vikur Þjálfari: Gísli Steinar Sverrisson IAK þjálfarar Frábærir 45. mínútu tímar Verð: kr. 23.990 fyrir 12 vikur Niðurgreitt af Hafnarfjarðarbæ, Garðabæ og Reykjavík. Hlutur forráð...

27
08
2019

Stelpur 10-12 ára námskeið hefst 10.sept

NÝTT Í HRESS, STELPUR 10-12 ÁRA Nýtt námskeið hefst 10. september – 30.nóvember. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 15:15. Þjálfarari Saga Kjærbech IAK þjálfari Frábærir 45. mín tímar. Verð: kr. 23.990 í 12 vikur. Niðurgreitt af Hafnarfjarðarbæ, Kópavogi, Garðabæ og Reykavík, hlutur forráðamanns um...

27
08
2019

Gym Fit 5 vikna námskeið hefst 2.september

GYM-FIT 35 DAGA ÁSKORUN! Krefjandi áskorun fyrir konur í 35 daga og engin vigtun! Ný námskeið hefjast 2. sept. – 6. okt. Það er tímabært að greiða skemmtanaskatt sumarsins og vera hraust í haust. Boðið er upp á tvö námskeið: Kl. 06.05 Mán, þri og fim. Þjálfarar: Helena og Brynhildur Kl. 17:30 Mán, m...

21
08
2019

HAUSTTILBOÐ!

Eftir: Vijona0

HAUSTTILBOÐ! Árskort á 67.990.-.- verð án afsláttar 79.990.- Þrír mánuðir á 25.990.- Verð án afsláttar 32.990.- 12 mánaðar aðild 6.590.- á mánuði. Verð án afsláttar 6.990.- á mánuði. Kortin fást í netverslun og móttöku Hress: https://www.hress.is/voruflokkur/nettilbod/ Vekjum athygli á því að kortin...

02
08
2019

STUTT OG STRANGT – (KVK)

Eftir: Vijona0

STUTT OG STRANGT Krefjandi áskorun fyrir konur í 20 daga og engin vigtun! Ný námskeið hefjast 12. ágúst – 31. Ágúst Það er tímabært að greiða skemmtanaskatt sumarsins í ágúst og vera hraust í haust! Boðið er upp á tvö námskeið: Kl. 06.05 Mán, þri og fim. Þjálfari: Helena Kl. 17:30 Mán, mið. og fimmt...

02
08
2019

STUTT OG STRANGT – (KK)

Eftir: Vijona0

STUTT OG STRANGT Krefjandi áskorun í 20 daga fyrir karlmenn Ný námskeið hefjast 12. ágúst – 31. Ágúst Það er best að greiða skemmtanaskatt sumarsins strax og losa sig við gleðikílóin! Skráðu þig í áskorun sem mun breyta lífi þínu. – Mæting 3 sinnum í viku í lokaða tíma. – Þú breytir mata...