Listi yfir flokka: Fréttir
09
09
2024

NÝJIR TÍMAR

HRESS FRÉTTIR • Frítt í mömmutímana 5. Sept.-12. sept. þri.- fim. kl.10:20 • Mánundagar: M&M Karitas kl. 6:00 (byrjaður) • Þriðjudagur: Hjól og styrkur Árni kl.12:05 (hefst 10.09) • Miðvikudagur: Styrkur kl. 8:30 Helena (Byrjaður) • Miðvikudagur: Bandvefslosun 9:40 Linda (byrjaður) • Föstudagur:...

19
08
2024

Kaldar sturtur 19-21. ágúst

Vegna tengingar á nýrri flutningsæð hitaveitu verður lokað fyrir heita vatnið í öllum Hafnarfirði frá kl. 22.00 mánudaginn 19. ágúst og fram til hádegis miðvikudaginn 21. ágúst. Það verður því heitavatnslaust hjá okkur og aðeins kaldar sturtur í boði á meðan 🥶🤟💦

18
08
2024

STERKAR 40+ NÁMSKEIÐ

NÝTT NÁMSKEIÐ HEFST 16.SEPTEMBER Ekki missa af STERKAR 40+ með Guðfinnu. Lokað 5 vikna námskeið fyrir konur yfir fertugt sem vilja styrkja sig. Námskeiðið hefst 16. september – 16. október, og er kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 17:30-18:25. Það er fátt sem kemur konum í betra form en styrkta...

18
08
2024

STRÁKAR 12-15 ÁRA NÁMSKEIÐ

NÝTT NÁMSKEIÐ HEFST 10.SEPTEMBER Frábært námskeið fyrir stráka á aldrinum 12-15 ára þar sem þú kynnist öllu því helsta sem boðið er upp á í heilsurækt í dag. Námskeiðið hefst 10. september – 17.desember og kennt er þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 16:15-17:00. Þjálfari námskeiðsins er G...

18
08
2024

STELPUR 12-15 ÁRA NÁMSKEIÐ

NÝTT NÁMSKEIÐ HEFST 9.SEPTEMBER Frábært námskeið fyrir stelpur á aldrinum 12-15 ára þar sem þú kynnist öllu því helsta sem boðið er upp á í heilsurækt í dag. Námskeiðið er kennt mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16:15-17:00. Þjálfari námskeiðsins er engin önnur en Saga en hún hefur slegði rækil...

15
08
2024

Hraustir Karlar námskeið

SKRÁNING FYRIR HAUSTIÐ ER HAFIN –  NÆSTA NÁMSKEIÐ HEFST 2.SEPTEMBER Komdu þér í þitt allra besta form 5 vikna námskeið fyrir karla. Nýtt námskeið hefst 2. september og er kennt tvisvar í viku mánudaga og miðvikudaga kl. 18:30. Einstök alhliða þjálfun fyrir karla á öllu aldri. Lögð er áhersla á...

07
08
2024

Stirðir karlar námskeið

NÝTT NÁMSKEIÐ HEFST 3. SEPTEMBER Stór skemmtilegt námskeið sem hentar öllum körlum. Námskeiði er kennt tvisvar í viku í volgum sal, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19:10 – 20:00 Hvernig væri að auka hreyfigetu, stuðla að minni stoðkerfisverkjum og upplifa frelsi til að stunda áhugamál sín án líka...

27
07
2024

Dularfulla andarmálið

STÓRA ANDAMÁLIÐ Undanfarna daga höfum við verið að finna dularfullar endur um alla stöð, hingað til hafa fundist 22 endur Ert þú dularfulla öndin eða veist eitthvað um málið? Endilega sendu okkur skilaboð, við erum að andast úr spenningi Uppfært: Það eru 70 endur komnar í hús Við höfum enn ekki hugm...

01
07
2024

Breyting á verðskrá

Upplýsingar um breytingar á verðskrá. Við í Hress elskum við að deila ástríðu okkar fyrir bættri heilsu og hamingju.  Við viljum veita jákvæða upplifun í hvert sinn sem þú mætir og ætlum okkur að halda áfram að bjóða upp á faglega þjónustu og aðbúnað sem eykur líkurnar á að ná framförum og markmiðum...

07
06
2024

ARNA ÖSP

ARNA ÖSP Við í Hress erum einstaklega stolt og ánægð með að fá Örnu Ösp í okkar raðir sem þjálfara og hjólakennara. Hjól eiga hug hennar og hjarta enda hefur hún æft hjólreiðar með Breiðablik frá 2016 en hjólað mun lengur. Hefur mikla reynslu af götuhjólreiðum og náð ágætis árangri í keppni á því sv...

07
06
2024

SUMARLEIKUR HRESS

Taktu Hressbrúsann með í fríið Sumarleikur HRESS hefst í dag Það eina sem þú þarft að gera til að vera með er að: – taka mynd af Hressbrúsa – setja myndina í “mystory” á Instagram og merkja okkur @hressgym Þau sem taka þátt geta unnið gjafabréf í Hress, drykkjarkort á Hressbarnum, ásamt...

07
05
2024

Sumartilboð!

Dúndur sumartilboð dagana 7.- 14.maí! Hvað hentar þér í sumar? Við ætlum að vera með dúndur sumar tilboð á einum, tveim, þrem eða fjórum mánuðum fram til 14.maí! 1 mánuður 9.990 (33%) 2 mánuðir 17.990 3 mánuðir 25.990 (33%) 4 mánuðir 31.990 Þú getur nálgast tilboðið í móttöku Hress eða hér : https:/...

22
04
2024

HYROX Pop Up Tími

POP UP tími í anda HYROX Laugardaginn 27.04 kl. 11:15 verður Árni með HYROX Pop Up tíma Tíminn samanstendur af hlaupum og styrktarþjálfun. Blandað er saman úthaldsæfingum og styrktarþjálfun á áhrifaríkan máta. Þessi tími er krefjandi en hentar þeim sem eru með grunn í heilsurækt. Aðeins 10 pláss í b...

19
04
2024

opin Infra Power tími fyrir alla

Viltu bæta heilsuna og upplifa hressleikann beint í æð? Heilsubærinn Hafnarfjörður og Hress standa fyrir viðburði til að efla heilsu bæjarbúa. Infra Power tími verður í boði sunnudaginn 21. apríl kl. 12:00-12:55. Þjálfari tímans er Karítas Björgúlfsdóttir, yogaþjálfari með meiru. Í tímanum verða ger...

19
03
2024

PÁSKADAGSKRÁ 2024

PÁSKADAGSKRÁ HRESS 2024 Pálmasunnudagur 24.03 opið frá kl. 8:00-14:00 Tímar samkvæmt tímatöflu Skírdagur 28.03 opið frá kl. 8:00-14:00 Súkkulaðisprengja kl. 9:00-10:15 (75 mín) Helena HIIT kl. 9:15-10:10 Gunnar Karl Hot Yoga kl. 10:30-11:25 Hildur Föstudagurinn langi 29.03 opið frá kl. 8:00-14:00 In...

01
03
2024

Infra Power Námskeið

Infra Power er lokað námskeið fyrir þau sem vilja ná árangri og vera í sínu besta form. Sjáðu hvað tveir morgnar í viku, infrahiti og hvetjandi tónlist getur gert fyrir þig. Námskeiðið er fjórar vikur, hefst 4. mars og lýkur 27. mars. Kennt er tvisvar í viku mánudaga og miðvikudaga kl. 6:00 –...

01
03
2024

Infra rauðu ljósin eru komnir upp

Infra hitararnir eru komnir í gang Sá draumur okkar um Infrarauðar hitaplötur í sal eitt er loksins að rætast . Virkilega ánægjulegar breytingar sem gleðja marga. Upplifunin er einstök að sögn gesta sem hafa nú þegar mætt í tíma. Hlökkum til áframhaldandi hita í fjölbreyttum námskeiðum og tímunum ok...

23
01
2024

Nýr tími

Nýr tími Yin Yoga Teygjur á fimmtudögum kl. 18:05 með Rögnu Halldórs Yin Yoga stöðurnar eru gerðar nálægt jörðu, sitjandi eða liggjandi og stöðum haldið út frá slökun. Markmiði er að efla orkuflæði líkamans, næra djúpvefi, bein og liðamót. Yoga stöðunni er haldið í allt að 5 mínútur svo hægt sé að n...

23
01
2024

Varðandi skráningu í tíma

Varðandi skráningu í tíma – Skráning í tíma opnar 48 klst. áður en tíminn hefst. – Skráning í tíma lokar 45 mín. áður en tíminn hefst. – Ekki er hægt að afskrá sig úr tíma ef minna en 45 mín eru í tímann. – Biðlisti er í boði fyrir alla tíma séu þeir fullir bókaðir, viðkomand...

23
01
2024

Við fengum dásamlega heimsókn í Hress

Við fengum dásamlega heimsókn í Hress<3 Harpa Björk og Glódís Lea sem við styrktum á Hressleikunum 2023 kíktu í heimsókn til okkar hressar og kátar. Glódís hefur verið í ströngum lyfjagjöfum og biðin eftir að fá þær í heimsókn algjörlega þess virði. Glódís var heldur betur tilbúin að mæta í Hress...

18
12
2023

JANÚAR NÁMSKEIÐ

JANÚAR NÁMSKEIÐ Hraustir Karlar Hefst 8. jan – 7.feb (5 vikur) Stelpur 12 – 15 ára Hefst 15. jan – 3.maí (15 vikur) Strákar 12-15 ára Hefst 16. jan – 2. maí (15 vikur) Sterkar 40+ Hefst 9. jan – 8. feb (5 vikur) Sterkar 40+ (Framhald) Hefst 8. jan – 7. feb (5 viku...

30
11
2023

HAPPDRÆTTI HRESSLEIKANA – uppfært

HAPPDRÆTTI HRESSLEIKANA Hér koma ALLIR 120 vinningshafar  í Happdrætti Hressleikana! Endilega komið og sækið vinningana ykkar sem fyrst í móttöku HRESS. Einnig fá þeir sem hafa unnið tölvupóst eða við hringjum ef vinningar hafa ekki verið sóttir innan nokkurra daga. Við þökkum fyrir stuðninginn í ár...

09
11
2023

11.11. TILBOÐ

11.11. TILBOÐ Klukkan 20:00 í kvöld verða ÖLL staðgreidd kort og námskeið á 20% afslætti í netverslun og móttöku HRESS  Gildir til miðnættis þann 12.11. Þú vilt ekki missa af þessu frábæra 11.11. TILBOÐI  https://www.sportabler.com/shop/hress/askrift