HAPPDRÆTTI HRESSLEIKANA – uppfært
HAPPDRÆTTI HRESSLEIKANA Hér koma ALLIR 120 vinningshafar í Happdrætti Hressleikana! Endilega komið og sækið vinningana ykkar sem fyrst í móttöku HRESS. Einnig fá þeir sem hafa unnið tölvupóst eða við hringjum ef vinningar hafa ekki verið sóttir innan nokkurra daga. Við þökkum fyrir stuðninginn í ár...