Fréttir
19
03
2024

PÁSKADAGSKRÁ 2024

PÁSKADAGSKRÁ HRESS 2024 Pálmasunnudagur 24.03 opið frá kl. 8:00-14:00 Tímar samkvæmt tímatöflu Skírdagur 28.03 opið frá kl. 8:00-14:00 Súkkulaðisprengja kl. 9:00-10:15 (75 mín) Helena HIIT kl. 9:15-10:10 Gunnar Karl Hot Yoga kl. 10:30-11:25 Hildur Föstudagurinn langi 29.03 opið frá kl. 8:00-14:00 In...

01
03
2024

Infra Power Námskeið

Infra Power er lokað námskeið fyrir þau sem vilja ná árangri og vera í sínu besta form. Sjáðu hvað tveir morgnar í viku, infrahiti og hvetjandi tónlist getur gert fyrir þig. Námskeiðið er fjórar vikur, hefst 4. mars og lýkur 27. mars. Kennt er tvisvar í viku mánudaga og miðvikudaga kl. 6:00 –...

01
03
2024

Infra rauðu ljósin eru komnir upp

Infra hitararnir eru komnir í gang Sá draumur okkar um Infrarauðar hitaplötur í sal eitt er loksins að rætast . Virkilega ánægjulegar breytingar sem gleðja marga. Upplifunin er einstök að sögn gesta sem hafa nú þegar mætt í tíma. Hlökkum til áframhaldandi hita í fjölbreyttum námskeiðum og tímunum ok...

23
01
2024

Nýr tími

Nýr tími Yin Yoga Teygjur á fimmtudögum kl. 18:05 með Rögnu Halldórs Yin Yoga stöðurnar eru gerðar nálægt jörðu, sitjandi eða liggjandi og stöðum haldið út frá slökun. Markmiði er að efla orkuflæði líkamans, næra djúpvefi, bein og liðamót. Yoga stöðunni er haldið í allt að 5 mínútur svo hægt sé að n...

23
01
2024

Varðandi skráningu í tíma

Varðandi skráningu í tíma – Skráning í tíma opnar 48 klst. áður en tíminn hefst. – Skráning í tíma lokar 45 mín. áður en tíminn hefst. – Ekki er hægt að afskrá sig úr tíma ef minna en 45 mín eru í tímann. – Biðlisti er í boði fyrir alla tíma séu þeir fullir bókaðir, viðkomand...

23
01
2024

Við fengum dásamlega heimsókn í Hress

Við fengum dásamlega heimsókn í Hress<3 Harpa Björk og Glódís Lea sem við styrktum á Hressleikunum 2023 kíktu í heimsókn til okkar hressar og kátar. Glódís hefur verið í ströngum lyfjagjöfum og biðin eftir að fá þær í heimsókn algjörlega þess virði. Glódís var heldur betur tilbúin að mæta í Hress...

18
12
2023

JANÚAR NÁMSKEIÐ

JANÚAR NÁMSKEIÐ Hraustir Karlar Hefst 8. jan – 7.feb (5 vikur) Stelpur 12 – 15 ára Hefst 15. jan – 3.maí (15 vikur) Strákar 12-15 ára Hefst 16. jan – 2. maí (15 vikur) Sterkar 40+ Hefst 9. jan – 8. feb (5 vikur) Sterkar 40+ (Framhald) Hefst 8. jan – 7. feb (5 viku...

30
11
2023

HAPPDRÆTTI HRESSLEIKANA – uppfært

HAPPDRÆTTI HRESSLEIKANA Hér koma ALLIR 120 vinningshafar  í Happdrætti Hressleikana! Endilega komið og sækið vinningana ykkar sem fyrst í móttöku HRESS. Einnig fá þeir sem hafa unnið tölvupóst eða við hringjum ef vinningar hafa ekki verið sóttir innan nokkurra daga. Við þökkum fyrir stuðninginn í ár...

09
11
2023

11.11. TILBOÐ

11.11. TILBOÐ Klukkan 20:00 í kvöld verða ÖLL staðgreidd kort og námskeið á 20% afslætti í netverslun og móttöku HRESS  Gildir til miðnættis þann 12.11. Þú vilt ekki missa af þessu frábæra 11.11. TILBOÐI  https://www.sportabler.com/shop/hress/askrift

31
10
2023

STYRKTARMÁLEFNI HRESSLEIKANNA

STYRKTARMÁLEFNI HRESSLEIKANNA 2023 ❤️ Hápunktur í starfsemi HRESS eru Hressleikarnir en þeir verða haldnir í 14 sinn í ár þann 4. nóvember. Markmiðið með þeim er að styrkja fjölskyldu sem gengur í gegnum tímabundna erfiðleika. Við fengum í ár mjög góðar ábendingar um hvern ætti að styrkja og teljum...

11
10
2023

HRESSLEIKARNIR 2023

Góðgerðarleikarnir okkar verða haldnir laugardaginn 4. nóvember frá klukkan 9:00-11:00. Leikarnir eru tveggja tíma skemmtilegt æfingapartý þar sem sjö þrjátíu manna lið æfa saman. Við styrkjum gott málefni þar sem allur ágróði rennur til einstaklings/fjölskyldu. Við tilkynnum styrktarmálefnið á næst...

09
10
2023

(no title)

Komdu þér í þitt allra besta form á nýju 5 vikna námskeið sem hefst 16. október!  Námskeiðið er kennt tvisvar í viku mánudaga og miðvikudaga kl. 18:30. Einstök alhliða þjálfun fyrir karla á öllu aldri. Lögð er áhersla á vel samsetta styrktar- og þolþjálfun í skemmtilegum hópi. Lyftu lóðum þannig að...

09
10
2023

Sterkar 40+ Nýtt

Þetta námskeið hefur slegið í gegn! skráðu þig strax þar sem aðeins 15 komast að á hvert námskeið. Lokað 5 vikna námskeið fyrir konur yfir fertugt sem vilja styrkja sig.  Nýtt námskeiðið hefst 17. október og er kennt þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16:30-17:25. Það er fátt sem kemur konum í betra form...

08
10
2023

Yin Yoga námskeið

SKRÁNING Á NÆSTA NÁMSKEIÐ ER HAFIN Lokað 5 vikna námskeið kennt á mánudögum og miðvikudögum í volgum sal kl. 19:30 (75 mín) Næsta námskeið hefst 9. október – 8. nóvember! Yin Yoga stöðurnar eru gerðar nálægt jörðu, sitjandi, liggjandi, og stöðum haldið út frá slökun. Markmiði er að efla orkufl...

08
09
2023

Strákar 12-15 ára hefst 12.09.23

Frábært 14 vikna námskeið þar sem þú kynnist öllu því helsta sem boðið er upp á í heilsurækt í dag.  Námskeiðið hefst 12. September – 15. Desember  og kennt er þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 16:15-17:00. Uppbyggjandi æfingar undir leiðsögn Gunnars Karls og Gunnars Pétur sem hafa slegið ræki...

07
09
2023

Sterkar 40+

Lokað 5 vikna námskeið fyrir konur yfir fertugt sem vilja styrkja sig. Námskeiðið hefst 11. september og er kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 17:30-18:25. Það er fátt sem kemur konum í betra form en styrktarþjálfun. Lærðu að lyfta lóðum þannig að þú náir auknum styrk og mælanlegum árangri á sem skem...

06
09
2023

Hraustir karlar

Komdu þér í þitt allra besta form á nýju 5 vikna námskeið sem hefst 11. september!  Námskeiðið er kennt tvisvar í viku mánudaga og miðvikudaga kl. 18:30. Einstök alhliða þjálfun fyrir karla á öllu aldri. Lögð er áhersla á vel samsetta styrktar- og þolþjálfun í skemmtilegum hópi. Lyftu lóðum þannig a...

31
08
2023

Tilboð á Nuddi

NÝTT Í HRESS Nú bjóðum við í Hress upp á nudd á ný! Í tilefni þess ætlar Guðfinna að bjóða upp á súper TILBOÐ á 50 mínútna nuddi dagana 2. & 3. september. Bókanir og nánari upplýsingar má finna hjá Gudfinna Katharina Sigurdardottirá Facebook / Messenger. https://www.facebook.com/gudfinna.hansen

29
08
2023

Power Pilates & Yoga námskeið

Lokað 5 vikna Power Pilates & Yoga námskeið kennt á mánudögum og miðvikudögum kl. 6:05-6:55. Námskeið hefst 4. september til 4. október. Hér er í boði námskeið sem kemur lífinu á réttan kjöl, léttir lundina og það sem meira er kemur þér í frábært form. Æfingarnar eru blanda af Pilates og Yoga, þ...

29
08
2023

Yin Yoga Námskeið

Lokað 5 vikna yoga námskeið kennt á mánudögum og miðvikudögum kl. 19:30 (75 mín) Hefst 4. september 2023. Yin Yoga stöðurnar eru gerðar nálægt jörðu, sitjandi, liggjandi, og stöðum haldið út frá slökun. Markmiði er að efla orkuflæði líkamans, næra djúpvefi, bein og liðamót. Yoga stöðunni er haldið í...

28
08
2023

Stirðir Karlar

Stór skemmtilegt 5 vikna námskeið sem hentar öllum körlum. – Hefst 5. september 2023. Hvernig væri að auka hreyfigetu, stuðla að minni stoðkerfisverkjum og upplifa frelsi til að stunda áhugamáls sín án líkamlegra takmarkanna. • Léttum á stífni í kringum stærstu liðamót líkamans. • Kennum stöðu...

12
08
2023

Spennandi námskeið framundan

Spennandi námskeið framundan hjá okkur í haust Hraustir Karlar hefst 05. sept. – 05. okt. Stelpur 12-15 ára hefst 11. sept. – 15. des. Sterkar 40+ hefst 11. sept. – 11. okt. Stirðir Karlar hefst 05. sept. – 05. okt. Strákar 12-15 ára hefst 12. sept. – 15. des. Stutt...

07
08
2023

Ný tímatafla og tímaskráning

HÉR getur þú nálgast nýju tímatöfluna okkar. Frá og með 10. ágúst fara allar bókanir í gegn um Sportabler appið eða hér. Ef þú lendir í vandræðum með skráningu í tíma í vikunni er þér velkomið að mæta óskráð/ur og við aðstoðum þig 🙂 Viljum benda á að yfirfærsla stendur enn yfir og því einhverjir sem...

02
08
2023

Verslunarmannahelgin

Föstudagur 4. ágúst opið frá kl. 5:30 – 14:00 Styrkur & Brennsla kl. 8:30 – Gunnar Karl Laugardagur 5. ágúst opið frá kl. 8:00 – 15:00 Warm Fit kl. 9:00 – Helena Stöðvar kl. 8:30 – Gunnar Karl Sunnudagur 6. ágúst LOKAÐ   Mánudagur 7. ágúst LOKAÐ

27
07
2023

Stutt & Strang hefst 9. ágúst

STUTT & STRANGT Við hefjum haustið 9. ágúst með lokuðu námskeiði fyrir konur. Kennt er mánudaga og miðvikudaga kl. 6:00 í heitum sal. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 9. ágúst og lýkur miðvikudaginn 30. ágúst. Þjálfari er Margrét Erla Innifalið á námskeiðinu: Aðgangur að öllum opnum tímum og tækja...

24
07
2023

NÝTT MEÐLIMAKERFI

NÝTT MEÐLIMAKERFI Betri upplifun, meiri þægindi og aukin þjónusta. Á næstu dögum tengjumst Sportabler sem er nýtt tímaskráninga og meðlimakerfi. Notendur geta með betri hætti séð og breytt áskriftum sínum hjá Hress. Einnig verðu hægt að skrá sig í tíma beint með Sportabler appinu. Við hlökkum til að...