Author archive: Sirrý
03
12
2024

Skráning hafin í heilsueflingu 65+

Eftir: Sirrý0

Hress heilsurækt hefur starfað í Hafnarfirði frá árinu 1987 og lengst allra fyrirtækja í bæjarfélaginu komið að heilsueflingu almennings á öllum aldursstigum. Áralöng reynsla og þekking Hress heilsuræktar hefur sýnt fram á að heilsurækt styrki félagsleg tengsl, hefur jákvæð áhrif á an...

03
12
2024

Heilsueflandi samningur við Hress fyrir 65+

Eftir: Sirrý0

Hafnarfjarðarbær og Hress heilsurækt hafa undirritað og handsalað samning um heilsueflingu fyrir 65 ára og eldri íbúa Hafnarfjarðar. Heilsueflingin miðast að því að bæta styrk, þol, líkamsbeitingu og liðleika með mælanlegum hætti. Markmiðið að gera þátttakendur sjálfbæra með eigin heilsueflingu Hafn...

13
11
2024

Vinningshafar happdrætti Hressleikanna

Eftir: Sirrý0

Vinningshafar í happdrætti Hressleikanna ÚRDRÆTTI LOKIÐ Vinningana má sækja í móttöku Hress FYRIR 15. DESEMBER. 1. Fiskfélagið. 25.000kr gjafabréf – Guðlaug Björnsdóttir 2. Fiskfélagið. 25.000kr gjafabréf – Særún Michelsen 3. Leikfangaland.is. 10.000kr gjafabréf – Magnús Bjarnason...

30
10
2024

Styrktarleiðir Hressleikanna

Eftir: Sirrý0

Reikningur 135 – 05 – 71304 kt. 540497-2149   Happdrætti Hressleikanna: https://www.hress.is/product/happdraetti_hress/   Skráning á leikana: https://www.hress.is/product/hressleikar_lid/   Allur ágóði leikanna rennur til Marons Dags og fjölskyldu.

30
10
2024

Styrktarmálefni Hressleikanna

Eftir: Sirrý0

Maron Dagur Ívarsson er 10 mánaða og fæddist með vöðva- og taugarýrnunarsjúkdóminn SMA, týpu 1. Það er alvarlegur sjúkdómur sem veldur því að einstaklingur missir hreyfigetu og kraft ef sjúkdómurinn er ekki meðhöndlaður. Maron er sá eini með þessa greiningu á Íslandi í dag. Hann er líka fyrsta barni...

30
10
2024

Gott að vita um Hressleikana

Eftir: Sirrý0

Gott að vita um leikana • Styrktarreikningur leikanna er: 135-05-71304 kt. 540497-2149 • Hress lokar kl. 17:00 föstudaginn 1. nóvember. Stillt upp fyrir leikana • Hress lokað frá 8:00-12:00 laugardaginn 2. Nóvember • Allir geta tekið þátt og ekki er skylt að eiga kort í Hress • Æft er í 7 þrettán mí...

24
09
2024

HRESSLEIKARNIR 2024

Eftir: Sirrý0

Góðgerðarleikarnir okkar verða haldnir laugardaginn 2. nóvember frá 9:00-11:00. Leikarnir eru tveggja tíma æfingapartí þar sem sjö lið í 30 manna hópum æfir í sjö fjölbreyttum lotum, hver hópur er með sitt litaþema. Öllum velkomið að taka þátt. Við styrkjum gott málefni og ágóðinn rennur til einstak...

14
11
2022

Vinningshafar – UPPFÆRT

Eftir: Sirrý0

Við erum búin að draga úr hluta af Happdrættinu! Hér koma nokkrir heppnir vinningshafar: Drykkur á HRESSBARNUM Alexandra Hödd Harðardóttir (2196) Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir (2209) Ása Hrund Ottósdóttir (51) Signý Jóhannesdóttir (2579) Tryggvi Rafnsson (1693) Þorbjörg Símonardóttir (1679) Sara Gunn...

11
01
2022

HLAUPASTYRKUR

Eftir: Sirrý0

HLAUPASTYRKUR Hefst fimmtudaginn 13. janúar kl. 19:35 og stendur yfir í 6 vikur. Námskeið í volgum/heitum sal hugsað fyrir hlaupara sem vilja styrkja sig, en hentar líka þeim sem vantar alhliða æfingar á móti t.d. göngum, hjóli eða öðru. Þó að flestir hlauparar vilji eyða sem mestum tíma úti á hlaup...

04
01
2022

HRAUSTAR KONUR

Eftir: Sirrý0

HRAUSTAR KONUR – BESTA LEIÐIN AFTUR Í FORM! Ný 6 vikna námskeið hefjast 10. janúar. 6:00  NÁMSKEIÐ: Mánudaga og miðvikudaga kl. 6:00 17:30 NÁMSKEIÐ: Mánudaga og miðvikudaga kl. 17:30 Þú getur tryggt þér pláss hér!

01
06
2021

Barnagæsla HRESS

Eftir: Sirrý0

Breyting á opnunartíma barnagæslunnar tekur í gildi frá og með deginum í dag (1. júní) og verður í gildi út sumarið Mánudaga / 16:30 – 18:30 Þriðjudögum – LOKAÐ Miðvikudögum / 16:30 – 18:30 Fimmtudögum – LOKAÐ Föstudögum / – LOKAÐ Laugardögum / 09:00 – 12:00 Sunnudögum – LOKAÐ Hlökkum til að sjá ykk...

12
01
2021

Gleðilegt nýtt HRESS ár

Eftir: Sirrý0

Gleðilegt nýtt HRESS ár Hress opnar miðvikudaginn 13. janúar. Við höfum aðlagað starfsemi okkar að tilmælum sóttvarnayfirvalda. • Hámark 20 manns í hvern tíma • Grímuskylda þar til æfing hefst og strax á eftir æfingu. • Búningsherbergi verða lokuð til að byrja með. • Skráning er í alla hóptíma og há...

12
01
2021

Langt & strangt !

Eftir: Sirrý0

Það eru 4 vikur eftir af þessum vinsælu námskeiðum. Vegna fjöldatakmarkanna þurfum við að fá netpóst frá þeim sem ætla að halda áfram á mottaka@hress.is. Einnig stendur ykkur til boða að skrá ykkur á næsta námskeið sem hefst 15. febrúar ef ekki hentar að byrja strax.

29
09
2020

Nýtt námskeið – Styrkur & Bruni

Eftir: Sirrý0

Nýtt námskeið er að hefjast 5. október Styrkur og Bruni Krefjandi námskeið þar sem áhersla er á meiri styrk og aukna grunnbrennslu. Námskeið sem hentar konum sem vilja mikla ákefð og komast í toppform á 5 vikum. Nýtt námskeið, nýjar áherslur Námskeið hefst 5. okt. til 7. nóv. Mán. mið. & fös. kl...

29
09
2020

Fit Form hefst 5. október

Eftir: Sirrý0

Nýtt námskeið eru að hefjast 5. október.  Skráning er hafin í móttöku Hress. Einnig er hægt að tryggja sér pláss hér   Fit Form heldur áfram á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl:17:30. Undir dyggri stjórn Sögu Kjærbech. Við byrjum rólega og aukum ákvefðina eftir því sem líður á námskeiði...

28
07
2020

VERSLUNARMANNAHELGIN

Eftir: Sirrý0

VERSLUNARMANNAHELGIN 2020 Föstudagurinn 31.07 Hefðbundin dagskrá til kl. 17:00 Laugardagurinn 01.08 Barnagæsla opin Opið frá 8:00-14:00 Warm-fit kl. 9:00 – 9:50 Sirrý Stöðvar kl. 9:25- 10:20 Gunni Sunnudagur 02.08 Lokað Mánudagur 03.08 Lokað

09
07
2020

POP-UP tími 11. júlí

Eftir: Sirrý0

Laugardaginn 11. júlí sláum við saman Hjól Activio tímanum og Stöðvatímanum og verðum með Hjól og Stöðvar POP-UP tíma. Þessi verður spennandi ! Hilmar kennir tímann og lofar svakalegum átökum og keyrslu ! Skráning í tímann hefst föstudaginn 10. júlí kl 9:25   Við minnum einnig á tímann hans Gun...

26
05
2020

GOLF-FORM NÁMSKEIÐ

Eftir: Sirrý0

GOLF-FORM Námskeið sem slegið hefur í gegn Lækkaðu forgjöfina með golf námskeiði í Hress. Bættu styrk, líkamsstöðu, þol, jafnvægi og fínhreyfingar. Ný námskeið hefjast 02. júní – 25. júní. Viktor Freyr Vilhjálmsson þjálfari sér um sérhæfðar æfingar sem koma öllum í topp golf form. Námskeið kl.18:30...

26
05
2020

NÝ NÁMSKEIÐ

Eftir: Sirrý0

GYM-FIT Við mælum með 26 daga námskeiði sem kemur okkur aftur í gott form eftir öruvísi vikur undanfarið. KREFJANDI: 2. júní. – 28.júní. Námskeið fyrir konur kl. 17:30 – 18:25. Mán. salur III Mið. salur I heitur Fim. salur I heitur Það verður ekki slegið slöku við á þessu nýja námskeiði. Hver...

26
05
2020

Tímataflan 27.maí 2020.

Eftir: Sirrý0

Tímataflan 27.maí 2020. Stöðvar kl. 6:00 Sigþór Hraust og Hress kl. 9:40 Linda Stöðvar kl. 12:00 Gunnar Hot Hiit kl. 16:30 Helena Hiit kl. 17:30 Gunnar Hot Yoga kl. 18:40 Lovísa Það er ekki skráning í þessa tíma, teljum inn á staðnum:) Erum með skerta dagsrá í maí og vonumst til að bæta við þjónustu...

25
05
2020

Opnunartími í Maí

Eftir: Sirrý0

VIÐ OPNUM AFTUR KL. 5:30 ÞANN 25.05.20 Tækjasalur opinn frá 05:30 – 20:00 mánudaga-föstudaga Laugardagurinn 30. maí opið frá kl. 08:00-14:00 (Barnagæslan opin frá kl. 09:00-12:00) Sunnudagurinn 31. maí opið frá kl. 09:00-13:00 (Barnagæslan lokuð) Mánudagurinn annar í hvítasunnu opið frá kl. 09...

25
05
2020

SKRÁNINGAR Í TÍMA

Eftir: Sirrý0

SKRÁNINGAR Í TÍMA Við viljum benda á að það er aðeins hægt að skrá sig í græna tíma á tímatöflunni á hress.is. Það þarf ekki að skrá sig í appelsínugula tíma. Við teljum inn í alla tíma og því gott að mæta tímanlega. Erum að lesa í aðstæður og bætum við tímum í skráningu um leið og þörf krefur. Fyrs...

19
03
2020

Samkomubann – Opnunartími

Eftir: Sirrý0

SKRÁNING Í TÍMA Hot-Hiit kl. 17:15 mán.Helena Hot-Hiit kl. 6:00 þri. og fim. Rósa/Helena Warm-fit kl. 9:15 þri. og fim Linda Warm-fit kl. 16:30 þri. Helena Hot-Hiit kl. 16:30 mið. Helena Warm-fit kl. 9:00 Lau. Helena / Gunnella Stöðvar kl. 9:25 lau. Hilmar/Gunnar Hot-Hiit kl. 10:30 sun. Ebba/Helena...

19
02
2020

STÁLMÚSARMARAÞONIÐ 2020

Eftir: Sirrý0

STÁLMÚSARMARAÞONIÐ 2020 Laugardaginn 29. febrúar kl. 9:00-11:00 Skráning hefst fimmtudaginn 20.02.20 kl. 2. Á hress.is og í móttöku Hress Þjálfari er að sjálfsögðu Sigþór Árnason STURLAÐAR STAÐREYNDIR! Stálmúsarmaraþonið er 10 ára í ár. Árið 2020 er 15 ára starfsafmæli Sigþórs í Hress. Laugardaginn...

31
01
2020

UMHVERFISVÆNNA HRESS

Eftir: Sirrý0

Okkur þætti vænt að fá þig með okkur í lið og gera Hress að vænni og grænni stöð: 1. Munið að við erum með sérstaka tunnu undir plast í andyri Hress. 2. Vinsamlega notum aðeins eina bréfþurrku við sótthreinsun á dýnum, tækjum og hjólum. 3. Við afhendum eitt handklæði á mann fyrir hjólatíma og heita...

31
01
2020

UMHVERFISVÆNNA HRESS

Eftir: Sirrý0

Okkur þætti vænt að fá þig með okkur í lið og gera Hress að vænni og grænni stöð: 1. Munið að við erum með sérstaka tunnu undir plast í andyri Hress. 2. Vinsamlega notum aðeins eina bréfþurku við sótthreinsun á dýnum, tækjum og hjólum. 3. Við afhendum eitt handklæði á mann fyrir hjólatíma og heita t...

07
01
2020

GOLF-FORM

Eftir: Sirrý0

GOLF-FORM Lækkaðu forgjöfina með golf námskeiði í Hress. Bættu styrk, líkamsstöðu, þol, jafnvægi og fínhreyfingar Ný námskeið hefjast 14. Janúar – 8. Febrúar. Viktor Freyr Vilhjálmsson þjálfari sér um sérhæfðar æfingar sem koma öllum í topp golf form. Námskeið kl.17:10 -18:00 þri. og fim. Verð 18.99...

07
01
2020

NÝR ÞJÁLFARI Í HRESS

Eftir: Sirrý0

Kristinn Steindórsson útskrifaðist sem einkaþjálfari frá Keili árið 2018. Hann hefur verið í knattspyrnu nánast allt sitt líf. Varð bikar og Íslandsmeistari með Breiðabliki áður en hann fluttist út og eyddi 6 árum sem atvinnumaður bæði í efstu deild í Svíþjóð og MLS deildinni í Bandaríkjunum. Síðust...

28
12
2019

Nettilboð

Eftir: Sirrý0

Tilboð I – Árskort á tilboði á 67.990,- verð án afsláttar 79.990,- Gildir sem aðgangur að HRESS í 12 mánuði. Kortið má virkja þegar kaupanda hentar. Tilboð II – Vinaklúbbsaðild á 6.590,- mánaðarlega í 12 mánuði (fæst í móttöku Hress) Tilboð III – 4 mánuðir á tilboði á 29.990,- verð...

22
11
2019

VINNINGSHAFAR Í HAPPDRÆTTI HRESSLEIKANNA

Eftir: Sirrý0

VINNINGSHAFAR Í HAPPDRÆTTI HRESSLEIKANNA 951 Ásbjörg Skyndihjálparpakki frá Öryggismiðstöðinni 315 Steinunn í Kaki – Kristalglös 945 Rósa Lind – Teyjur frá Pöntunarfélaginu 182 Óskar Þór – Teyjur frá pöntunarfélaginu 576 Viktor – Brúsi Fjallakofinn 586 Guðrún G – Þrifse...

11
10
2019

VIÐ BJÓÐUM FRÍAN PRUFUTÍMA Í HÁDEGINU

Eftir: Sirrý0

Dagana 14.okt. -18.okt. er öllum velkomið að prófa hádegistímana okkar sem eru hver öðrum betri. Reynslu miklir þjálfarar og frábær fjölbreytni. Mánudaga Warm-fit kl. 12:05-12:50 Linda Mánudaga HIIT kl. 12:05-12:50Gunnar Þriðjudaga Hot Yoga kl. 12:05-13:00 Rósa Miðvikudaga Stöðvar kl. 12:05 –...

11
10
2019

FRÍTT Í PRUFUTÍMA Í HRAUST & HRESS

Eftir: Sirrý0

FRÍTT Í PRUFUTÍMA Í HRAUST & HRESS Dagana 14.10-18.10 er öllum velkomið að koma í prufutíma. Mánudaga kl. 9:40 Þriðjudaga kl. 17:35 Miðvikudaga kl. 9:40 Fimmtudaga kl. 17:35 Föstudaga kl. 9:40 Þessir tímar hafa slegið í gegn á morgnana og því höfum við bætt við tímum seinnipartinn á besta tíma....

11
10
2019

BAKTÍMI

Eftir: Sirrý0

BAKTÍMI Helena Jónasdóttir í þróttakennari verður með fræðandi og fyrirbyggjandi tíma fyrir fólk sem glímt hefur við bakeymsli. Fræðsla, góðar æfingar og teygjur fyrir alla áhugasama. Fimmtudaginn 17. okt kl 19:30 í heita salnum í 50 mín. Verð kr. 1.990 kr. Frítt fyrir alla korthafa í Hress.