Skráning hafin í heilsueflingu 65+
Hress heilsurækt hefur starfað í Hafnarfirði frá árinu 1987 og lengst allra fyrirtækja í bæjarfélaginu komið að heilsueflingu almennings á öllum aldursstigum. Áralöng reynsla og þekking Hress heilsuræktar hefur sýnt fram á að heilsurækt styrki félagsleg tengsl, hefur jákvæð áhrif á an...