HLAUPASTYRKUR
HLAUPASTYRKUR Hefst fimmtudaginn 13. janúar kl. 19:35 og stendur yfir í 6 vikur. Námskeið í volgum/heitum sal hugsað fyrir hlaupara sem vilja styrkja sig, en hentar líka þeim sem vantar alhliða æfingar á móti t.d. göngum, hjóli eða öðru. Þó að flestir hlauparar vilji eyða sem mestum tíma úti á hlaup...