Fréttir
09
07
2020

POP-UP tími 11. júlí

Eftir: Sirrý 0

Laugardaginn 11. júlí sláum við saman Hjól Activio tímanum og Stöðvatímanum og verðum með Hjól og Stöðvar POP-UP tíma. Þessi verður spennandi ! Hilmar kennir tímann og lofar svakalegum átökum og keyrslu !

Skráning í tímann hefst föstudaginn 10. júlí kl 9:25

 

Við minnum einnig á tímann hans Gunnars á föstudagsmorgnum kl. 8:30 Styrkur og Brennsla.
Þar sem að morguntímarnir okkar hafa verið vel sóttir höfum við bætt við tíma á föstudagsmorgnum.
Tími sem hentar öllum, fólki í topp formi og byrjendum.

Láttu sjá þig:)

Tengdar fréttir