Fréttir
29
09
2020

Fit Form hefst 5. október

Eftir: Sirrý 0
Nýtt námskeið eru að hefjast 5. október.  Skráning er hafin í móttöku Hress. Einnig er hægt að tryggja sér pláss hér

 

Fit Form heldur áfram á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl:17:30. Undir dyggri stjórn Sögu Kjærbech.

Við byrjum rólega og aukum ákvefðina eftir því sem líður á námskeiðið.

  • Hvatning, aðhald og fjölbreytni
  • Bætum þol, styrk og liðleika
  • Betri grunnbrennsla
  • Núvitundaræfingar
  • Þú nærð betri tökum á svefni
  • Við hugleiðum og vinnum á kvíða og steitu