Fréttir
19
02
2020

STÁLMÚSARMARAÞONIÐ 2020

Eftir: Sirrý 0

STÁLMÚSARMARAÞONIÐ 2020

Laugardaginn 29. febrúar kl. 9:00-11:00
Skráning hefst fimmtudaginn 20.02.20 kl. 2.
Á hress.is og í móttöku Hress
Þjálfari er að sjálfsögðu Sigþór Árnason

STURLAÐAR STAÐREYNDIR!
Stálmúsarmaraþonið er 10 ára í ár.
Árið 2020 er 15 ára starfsafmæli Sigþórs í Hress.
Laugardaginn 29. Febrúar er 13 afmælisdagur Sigþórs.
Sigþór mun næst eiga afmæli á laugardegi eftir 28 ár
eða árið 2048.

Frítt fyrir alla Hressara og aðeins 2020 kr. fyrir alla hina:)

Maraþonið er eitt skemmtilegast og sveittasta partý ársins,
ekki láta þig vanta!