Author archive: Sirrý
23
05
2017

Dagskrá á Uppstigningardag.

Eftir: Sirrý0

Uppstigningardagur 25.maí.  Opið frá kl. 08:00-14:00 Barnagæsla opin frá kl. 09:00-12:00 Tímar í boði: 09:20 Hjól Activio – Hulda 09:30 Stöðvar – Finnur 10:00 Hot  Yoga – Gestur *Tækjasalur lokar 30 mín fyrr.

20
03
2017

BLACK LIGHT SPINNING 29. MARS

Eftir: Sirrý0

BLACK LIGHT SPINNING Í fyrsta skipti á Íslandi Black light spinning í HRESS Hafnarfirði. Dagur: 29. Mars Klukkan: 17:40 og 18 :40 Srkáning:  17:40 – uppbókað , 18:40 hér eða á nott@hress.is Skráning hefst: 22. Mars. Kl. 12:00 og 13:00 fyrir seinni tímann. Þjálfari: Sigþór Verð: 2000.-   Þ...

27
12
2016

Gamlársdagur-skráning!

Eftir: Sirrý0

Skráning í Hjól activio tímann á gamlársdag hefst á morgun kl: 08:00, miðvikudaginn 28. desember. Skráning fer fram á Hress.is eða í móttöku Hress í síma 565-2212. Til þess að skrá sig, þarf að opna tímatöfluna og klikka á tímann. Allir tímar sem krefjast skráningar eru merktir grænir. Sigþór og Ing...

08
12
2016

Jólatilboð!

Eftir: Sirrý0

15 tíma æfingakort, vatnsbrúsi og Yoga handklæði á aðeins 17.990kr! Tilboðið gildir fram að jólum. Einnig er hægt að kaupa tilboðið í formi gjafakorts.

21
11
2016

HJÓL/ACTIVIO vika í Hress

Eftir: Sirrý0

Frítt í alla Hjól/Activio tíma dagana 22.nóvember-28.nóvember. Vinir og vandamenn eru velkomnir og þú mátt láta þetta fréttast. Tilboð á Activio teygjum 2.590 kr. Verð án afsláttar 4.500 kr. Activio púlsmælar kr. 12.590 kr.Verð án afsláttar 14.990.- 21. Nóvember, mánudagur: Hjól/Activio kl. 06:05 Ma...

10
11
2016

35 daga áskorun!

Eftir: Sirrý0

GYM-FIT KVENNA OG KARLA Skoraðu á sjálfan þig í 35 daga! Námskeið hefst 14. nóvember.   Skráðu þig í áskorun sem mun breyta lífi þínu. Þú mætir 3-5 sinnum í viku. Kynnist Activio sem bætir árangur þinn til muna. Þú breytir mataræði þínu þrek og styrktarpróf í upphafi og lok námskeiðsins Vigtun...

27
10
2016

Hressleikar

Eftir: Sirrý0

HRESSLEIKARNIR 2016 Það er með stolti sem við kynnum styrktarmálefni Hressleikanna 2016. Hjördís Ósk Haraldsdóttir er 31 árs sérkennari á leikskólanum Múlaborg. Hjördís greindist með æxli í heila árið 2014 og hefur þurft að fara í tvær erfiðar aðgerðir í kjölfarið, geislameðferð og strangar lyfjameð...