35 daga áskorun!
GYM-FIT KVENNA OG KARLA
Skoraðu á sjálfan þig í 35 daga!
Námskeið hefst 14. nóvember.
Skráðu þig í áskorun sem mun breyta lífi þínu.
- Þú mætir 3-5 sinnum í viku.
- Kynnist Activio sem bætir árangur þinn til muna.
- Þú breytir mataræði þínu
- þrek og styrktarpróf í upphafi og lok námskeiðsins
- Vigtun og ummálsmælingar upphafi og lok námskeiðsins
- Hvetjandi og fræðandi netpóstar
Verðlaun fyrir bestan árangur á námskeiði er eftirfarandi :
Gjafakort í Hress kr. 15.000
Tími í einkaþjálfun og æfingaprógram fyrir þig
5 drykkir á Hressbarnum
Gjafakarfa með heilsuvörum
Sá/sú sem nær bestum árangri og ástundun á öllum námskeiðunum getur unnið Activio púlsmæli að andvirði 14.990.-
Mælinn má nota í Hress og við alla hreyfingu utandyra með aðstoð snjallsíma eða snjallúrs. Þú færð sendan netpóst eftir æfingu með frammistöðu þinni.
3 tímar í viku:
Kl. 06.05 Mán, þri og fim. – Þjálfari: Lína
Kl. 17:25 Þri, fim og lau kl. 10:25 – Þjálfari: Margrét
Fjölbreytni í fyrirrúmi og þátttakendur kynnast öllu því besta sem Hress hefur upp á að bjóða.
Nánari lýsing:
Í upphafi námskeiðsins er farið rólega af stað en ákefðin eykst eftir því sem líður á námskeiðið. Leiðbeiningar um rétt mataræði og hvetjandi netpóstar sem tryggja betri árangur.
Sérstök áhersla á krefjandi æfingar fyrir kvið, læri og rass. Æfingar sem móta, grenna og tóna líkamann.
Byrjum á að þjálfa líkamann með eigin líkamsþyngd og aukum svo fjölbreytnina eftir því sem iðkendum vex ásmegin.
Æfingaáætlun fyrir tækjasalinn og tækjakennsla.
Þolfimitímar með pöllum, dýnum og lóðum, Yoga og Warm-fit í volgum sal, Tabata, stöðvaþjálfun og spinning koma einnig við sögu.
Það er margra ára reynsla og þekking okkar sem kemur þáttakendum í drauma formið.
Innifalið:
Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum í Hress. Einnig aðgangur að Bjargi á Akureyri, Sportstöðinni Selfossi og Hressó í Vestmannaeyjum.
Ávinningar:
Vel mótaður líkami
Léttara líf
Gott jafnvægi
Aukin orka
Minni streita
Aukið þol
Meiri styrkur
Bætt líkamsstaða
Hollt mataræði
Meiri beinþéttni
Verð:
5 vikur: Verð: 22.990,-korthafar 13.990,-
4 vikur: Verð: 17.990,- korthafar 10.999,-
Næstu námskeið hefjast:
- nóvember – 5 vikur. Kl. 6.05.
15.nóvember – 5 vikur kl 17:25
Skráning: Skráning og nánari upplýsingar upplýsingar í síma 565-2212 eða á Mottaka@hress.isÞú getur einnig skráð þig hér.
Greiðslumátar eru eftirfarandi:
Greiða í móttöku HRESS Dalshrauni
Greiða í heimabankanum inn á reikning:135-26-4497 kt 540497-2149
Vinsamlega senda kvittun fyrir greiðslu á nonni@hress.is
Takið fram nafn þátttakanda, kennitölu og fyrir hvaða námskeið greitt er.
Kvittunin gildir sem greiðsla.