Fréttir
29
09
2020

Nýtt námskeið – Styrkur & Bruni

Eftir: Sirrý 0
Nýtt námskeið er að hefjast 5. október
Styrkur og Bruni
Krefjandi námskeið þar sem áhersla er á meiri styrk og aukna grunnbrennslu.

Námskeið sem hentar konum sem vilja mikla ákefð og komast í toppform á 5 vikum.

Nýtt námskeið, nýjar áherslur
Námskeið hefst 5. okt. til 7. nóv.
Mán. mið. & fös. kl. 06.00 – 6:55.

Þjálfarar eru Margrét Erla og Sirrý

Það verður ekki slegið slöku við á þessu nýja námskeiði.

Fjölbreyttar æfingaleiðir sem gefa augljósan árangur.

· Fræðsluefni
. Hvatning, aðhald og fjölbreytni
· Bætum þol, styrk og liðleika
· meiri grunnbrennsla
. Óvæntir glaðningar
· Núvitundaræfingar
· Þú nærð betri tökum á svefni
· Við hugleiðum og vinnum á kvíða og streitu

 

Skráning er hafin í móttöku Hress. Einnig er hægt að tryggja sér pláss hér