Nýtt námskeið – Styrkur & Bruni
Nýtt námskeið er að hefjast 5. október
Styrkur og Bruni
Námskeið sem hentar konum sem vilja mikla ákefð og komast í toppform á 5 vikum.
Þjálfarar eru Margrét Erla og Sirrý
Fjölbreyttar æfingaleiðir sem gefa augljósan árangur.