
SKRÁNINGAR Í TÍMA
SKRÁNINGAR Í TÍMA
Við viljum benda á að það er aðeins hægt að skrá sig í græna tíma á tímatöflunni á hress.is. Það þarf ekki að skrá sig í appelsínugula tíma. Við teljum inn í alla tíma og því gott að mæta tímanlega. Erum að lesa í aðstæður og bætum við tímum í skráningu um leið og þörf krefur. Fyrsti dagurinn fer vel af stað og gaman að hittast á ný eftir fjarveruna:)