Fréttir
26
05
2020

GOLF-FORM NÁMSKEIÐ

Eftir: Sirrý 0

GOLF-FORM
Námskeið sem slegið hefur í gegn

Lækkaðu forgjöfina með golf námskeiði í Hress.
Bættu styrk, líkamsstöðu, þol, jafnvægi og fínhreyfingar.

Ný námskeið hefjast 02. júní – 25. júní.
Viktor Freyr Vilhjálmsson þjálfari sér um sérhæfðar
æfingar sem koma öllum í topp golf form.

Námskeið kl.18:30 -19:20 þri. og fim.
Verð 21.990.- Verð 11.990.- fyrir korthafa.
Tamarkaður fjöldi kemst að á námskeiðinu.

Skráning og nánari upplýsingar á hress@hress.is, hress.is og í síma 565-2212 eftir 24.maí.
Tryggðu þér pláss með greiðslu í netverslun Hress:https://www.hress.is/product/toppform-2/

Tengdar fréttir