Fréttir
11
10
2019

FRÍTT Í PRUFUTÍMA Í HRAUST & HRESS

Eftir: Sirrý 0

FRÍTT Í PRUFUTÍMA Í HRAUST & HRESS
Dagana 14.10-18.10 er öllum velkomið að koma í prufutíma.

Mánudaga kl. 9:40
Þriðjudaga kl. 17:35
Miðvikudaga kl. 9:40
Fimmtudaga kl. 17:35
Föstudaga kl. 9:40

Þessir tímar hafa slegið í gegn á morgnana og því höfum við bætt við tímum seinnipartinn á besta tíma.

Kennt er í volgum sal eða í um 35° gráðum.
Áhrifaríkt æfingakerfi á mjúku nótunum,
hjálpar þér að móta vöðva líkamans
með tækni sem samþættir fitubrennslu,
uppbyggingu vöðva og teygjur.

Öflugar æfingar sem skila fljótt góðum árangri.
Tónlistin létt og skemmtileg lög sem allir kannast við.

ÁVINNINGAR:
Léttara líf, betra jafnvægi, aukin orka,
minni streita, aukið þol og bætt líkamsstaða.
Hentar öllum aldurshópum enda ákefðin mjög hæfileg.

Þjálfarar er:
Linda Hilmarsdóttir og Gunnella Hólmarsdóttir

Tengdar fréttir