Fréttir
07
01
2020

NÝR ÞJÁLFARI Í HRESS

Eftir: Sirrý 0

Kristinn Steindórsson útskrifaðist sem einkaþjálfari frá Keili árið 2018.
Hann hefur verið í knattspyrnu nánast allt sitt líf. Varð bikar og Íslandsmeistari með Breiðabliki áður en hann fluttist út og eyddi 6 árum sem atvinnumaður bæði í efstu deild í Svíþjóð og MLS deildinni í Bandaríkjunum. Síðustu tvö ár spilaði hann með Fimleikafélagi Hafnarfjarðar.
Núna er komið að þeim draum að fá að þjálfa og hjálpa öðrum við að koma sér í gott form.
Kristinn hefur viðamikla reynslu af æfingum og markmiðasetningu í gegnum sinn ferill,
auk þess að vera menntaður markþjálfi.
Ef þú vilt koma í fljölbreytta og skemmtilega þjálfun, endilega hafðu samband!

kiddisteindors@gmail.com
S: 8460828