Fréttir
31
01
2020

UMHVERFISVÆNNA HRESS

Eftir: Sirrý 0

Okkur þætti vænt að fá þig með okkur í lið og
gera Hress að vænni og grænni stöð:

1. Munið að við erum með sérstaka tunnu
undir plast í andyri Hress.
2. Vinsamlega notum aðeins eina bréfþurku við
sótthreinsun á dýnum, tækjum og hjólum.
3. Við afhendum eitt handklæði á mann fyrir hjólatíma
og heita tíma. Vinsamlega virðið það og notið ekki fleiri nema að heiman.
4. Passið að skila öllum láns handklæðum aftur í óhreinatauskörfurnar.
5. Þú mátt koma með endurnýtanlegt ílát undir þeytinga og skálar þegar þú verslar á Hressbarnum.
6. Við notum ílát, lok og rör úr efni sem brotnar auðveldlega niður
í náttúrunni á Hressbarnum.

Góða helgi og umhverfisvæna framtíð.

Mynd frá Linda Hilmarsdottir.