Fréttir
27
03
2019

Ási vann silfrið !

Eftir: Sirrý 0

Hann Ásmundur okkar sem æfir hér í Hress gerði sér lítið fyrir, skellti sér á Special Olympics og vann silfrið í golfi à dögunum. Leikarnir voru haldnir í Abu Dhabi að þessu sinni.

Àsmundur hefur verið í þjàlfun hjá Andreu einkaþjàlfara í tvö ár.

Til hamingju með árangurinn Ási.