Fréttir
12
01
2021

Langt & strangt !

Eftir: Sirrý 0
Það eru 4 vikur eftir af þessum vinsælu námskeiðum.
Vegna fjöldatakmarkanna þurfum við að fá netpóst
frá þeim sem ætla að halda áfram á mottaka@hress.is.
Einnig stendur ykkur til boða að skrá ykkur á næsta námskeið
sem hefst 15. febrúar ef ekki hentar að byrja strax.