Fréttir
01
07
2024

Breyting á verðskrá

Upplýsingar um breytingar á verðskrá.

Við í Hress elskum við að deila ástríðu okkar fyrir bættri heilsu og hamingju.  Við viljum veita jákvæða upplifun í hvert sinn sem þú mætir og ætlum okkur að halda áfram að bjóða upp á faglega þjónustu og aðbúnað sem eykur líkurnar á að ná framförum og markmiðum. Til þess að það gangi upp er nauðsynlegt að gera breytingar á verðskrá okkar sem tekur gildi 15. júlí 2024.

Sjá nánar á https://www.hress.is/verdskra/

Takk fyrir að vera Hress með okkur.