
Kynningarfundur 30. janúar
HEILSUEFLING HRESS 65+
Kynningarfundur 30. janúar í Hraunseli að Flatahrauni 3 kl. 13:30.
Húsnæði félags eldri borgara.
Kynnum spennandi nýjungar fyrir alla sem vilja taka þátt í Heilsueflingu Hress.
Það er algjört lykilatriði að huga að líkamlegri og andlegri heilsu á þriðja hluta æviskeiðsins. Við í Hress erum klár í slaginn og munum leggja okkur fram við að þú náir árangri, og hafir gaman af.
Gjafapokar fyrir þau sem mæta á fundinn meðan byrgðir endast.
o Fjárfestu í heilsunni: styrk, þoli, jafnvægi og góðum félasskap.
o Frír prufutími.
o Góð aðstaða fyrir spjall og kaffi fyrir og eftir æfingar.
o Hressir þjálfarar.
o Fjölbreyttir þjálfunarmöguleikar t.d. í innrauðum hita og tækjasal. Kynnum allt það besta í heilsurækt í dag.
o Forgangur í sjúkraþjálfun.
o Að eldast með betri heilsu að vopni er rétta leiðin.
Skráning og nánari upplýsingar: https://www.abler.io/shop/hress/namskeid