Gott að vita um Hressleikana
Gott að vita um leikana
• Styrktarreikningur leikanna er: 135-05-71304 kt. 540497-2149
• Hress lokar kl. 17:00 föstudaginn 1. nóvember. Stillt upp fyrir leikana
• Hress lokað frá 8:00-12:00 laugardaginn 2. Nóvember
• Allir geta tekið þátt og ekki er skylt að eiga kort í Hress
• Æft er í 7 þrettán mínútna lotum skipt er um æfingastöð eftir 13 min. Heitur tími, Hjól, tækjasalur osfv.
• Aðgangur kostar 5.000 veldu lið og lit, mættu í fatnaði í sama lit og liðið þitt er nefnt eftir.
• Við hvetjum alla til að mæta með myndavélar/síma og taka myndir á meðan á viðburðinum stendur. Merktu okkur @hressgym á instagram.
• Liðstjóri í hverju liði veit alltaf hvert liðið sitt fer eftir hverja lotu.
• Það eru örfá pláss laus á leikana, hægt er að kaupa pláss í netverslun: https://www.hress.is/product/hressleikar_lid/
• Happdrætti Hressleikana er einnig í sölu í netverslun og í móttöku Hress:
• https://www.hress.is/product/happdraetti_hress/
• Allur ágóði af leikunum og happdræti rennur til styrktarmálefnis leikanna Tímasetningar – Laugardaginn 5. nóvember
Um kvöldið ætlum við að hittast á 220 Bar kl. 21:00 og enda kvöldið á Ölhúsinu þar sem Júlladiskó heldur áfram með stuðið.
• 8:45 Mæting í móttöku HRESS
• 9:00 = Hressleikarnir 2024 settir
• 10:45 = Æfingu líkur miðað við 7 lið
• 10:45 = Allir sameinast í tækjasal – Lokalag með Júlla Diskó
• 10:55= Sameinumst í sal 3
• 11:00 = Heilsum upp á fjölskylduna og förum yfir árangur leikanna
• 11:10 = Hópmyndataka og Lið fara í myndatöku
• 11:30 = Leikunum lokið Telma snillingur stjórnar leikunum eins og hún hefur gert feyki vel síðustu ár Sirrý Ljósmyndarinn Sirry frá Þetta studio tekur myndir Júlla Diskó sér um tónlistina Þjálfarar og sjúkraþjálfara sjá um þjálfun á leikunum Það eru örfá pláss laus á leikana, hægt er að kaupa pláss í netverslun: Appelsínugula liðið uppselt Rauða liðið Uppselt Gula liðið uppselt Bláa liðið uppselt Bleika liðið 5 pláss laus Fjólubláa liðið 3 pláss laus Hvíta liðið 1 pláss laust pláss Styrkur þinn skiptir miklu máli