Fréttir
27
07
2024

Dularfulla andarmálið

STÓRA ANDAMÁLIÐ 🦆

Undanfarna daga höfum við verið að finna dularfullar endur um alla stöð, hingað til hafa fundist 22 endur 🐤🤯
Ert þú dularfulla öndin eða veist eitthvað um málið? Endilega sendu okkur skilaboð, við erum að andast úr spenningi 😅🐤🦆🦆
Uppfært:
Það eru 70 endur komnar í hús 💛🐥
Við höfum enn ekki hugmynd hver er að verki en teljum andamömmu vera kvennkyns þar sem engin önd hefur fundist í KK klefanum 🤔🤯