STELPUR 12-15 ÁRA NÁMSKEIÐ
NÝTT NÁMSKEIÐ HEFST 9.SEPTEMBER
Frábært námskeið fyrir stelpur á aldrinum 12-15 ára þar sem þú kynnist öllu því helsta sem boðið er upp á í heilsurækt í dag. Námskeiðið er kennt mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16:15-17:00.
Þjálfari námskeiðsins er engin önnur en Saga en hún hefur slegði rækilega í gegn með þessi námskeið. Saga er heilsumark-einka og styrktarþjálfari, ÍAK einkaþjálfari frá Keilir með evrópska gæðavottun, ÍAK styrktarþjálfari, Markþjálfi. Saga er einnig með UEFA B réttindi frá KSÍ og hefur lokið ÍSÍ námskeiði.
Einstök alhliða þjálfun þar sem lögð er áhersla á vel samsetta styrktar- og þolþjálfun. Lyftum lóðum þannig að allir nái bættum árangri. Lærum rétta tækni til að koma í veg fyrir álagsmeiðsl ásamt því að bæta líkamsstöðu.
Allar æfingarnar eru settar upp á þann hátt að allir geta tekið þátt og bætt getu til muna, óháð því í hvaða formi þeir eru.
Innifalið
• Þrír fjölbreyttir tímar þrisvar á viku.
• Einstaklingsmiðuð þjálfun.
• Fræðsla sem veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt.
• Óvæntur glaðningur.
Þjálfari námskeiðsins er Saga en hún er heilsumark-einka og styrktarþjálfari, ÍAK einkaþjálfari frá Keilir með evrópska gæðavottun, ÍAK styrktarþjálfari, Markþjálfi. Saga er einnig með UEFA B réttindi frá KSÍ og hefur lokið ÍSÍ námskeiði.
Möguleiki á að fá námskeiðið metið sem valgrein í grunnskólum.
Skráning hér: https://www.abler.io/shop/hress/namskeid
Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.