Hraustir Karlar námskeið
SKRÁNING FYRIR HAUSTIÐ ER HAFIN – NÆSTA NÁMSKEIÐ HEFST 2.SEPTEMBER
Komdu þér í þitt allra besta form 5 vikna námskeið fyrir karla.
Nýtt námskeið hefst 2. september og er kennt tvisvar í viku mánudaga og miðvikudaga kl. 18:30.
Einstök alhliða þjálfun fyrir karla á öllu aldri. Lögð er áhersla á vel samsetta styrktar- og þolþjálfun í skemmtilegum hópi. Lyftu lóðum þannig að þú náir sem bestum árangri á sem skemmstum tíma. Lærðu rétta tækni til að koma í veg fyrir álagsmeiðsl ásamt því að bæta líkamsstöðu. Það er ekkert sem bætir grunnbrennslu líkamans betur en lyftingar.
Hentar bæði byrjendum og þeim sem vilja bæta líkamsástand sitt til muna í leik og starfi.
Innifalið
• Þjálfun tvisvar í viku
• Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum
• Fræðsla sem veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt.
Þjálfari námskeiðsins eru engin annar en Gunnar Karl. Gunnar Karl Gunnarson er menntaður IAK einka- og styrktarþjálfari.
Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað