Listi yfir flokka: Fréttir
06
11
2018

Frétt af mbl af Hressleikunum

Mikið fjör var í lík­ams­rækt­ar­stöðinni Hress í Hafnar­f­irði í gær þegar Hress­leik­arn­ir fóru fram í ell­efta sinn. Hátt í 300 manns komu sam­an í stöðinni, sem þeir sem þekkja til vita að er ekki sú stærsta, og söfnuðu hátt í tveim­ur millj­ón­um króna fyr­ir gott mál­efni. Í ár var ákveðið að...

02
11
2018

Hressleikarnir 2018 – 4 pláss laus

Eftir: Sirrý0

HRESSLEIKARNIR 2018 Á morgun laugardaginn 3. nóvember verður Hress lokað frá kl. 8:00-11:30 vegna leikanna. Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem þetta kanna að valda gestum okkar.  Það eru 4 pláss laus vegna forfalla (2 bleik og 2 fjólublátt) og má festa kaup á plássi hér: https://www.hress.i...

22
10
2018

YIN YANG ÁSKORUN Í HRESS

VILLTU NÁ JAFNVÆGI? YIN YANG ÁSKORUN Í HRESS – Hefst fimmtudaginn 25. otkóber. Skráning í tímann hér! Samkvæmt austrænum fræðum hefur líkami mannsins sjö orkustövar sem liggja frá rófubeini upp í hvirfil. YIN YANG ÁSKORUN í HRESS er ferðalag í gegnum orkustöðvarnar. Fyrsti tíminn YIN YOGA er f...

19
10
2018

HAPPDRÆTTI HRESSLEIKANNA

Eftir: 0

HAPPDRÆTTI HRESSLEIKANNA Hefjum sölu á happrdrættislínum laugardaginn 20. október í móttöku Hress. Miðinn kostar 500 kr. Fullt af veglegum vinningum, meðal annars: Nike gjafakort upp á 25.000 kr. 3 stk Brikk gjafakort Bætiefnabúllan gefur veglega vinninga Fitnessvefurinn gefur veglega vinninga Áritu...

16
10
2018

Allar helstu fréttir um þitt lið

Fylgstu með öllum helstu fréttum, myndum og fleira varðandi Hressleikana! Við höfum búið til sér hóp fyrir hvet og eitt lið þar sem við munum deila mikilvægum fréttum, myndum og fleira skemmtilegu. Þú getur fundið hópinn með þínu liði hér: Gulur Rauður Grænn  Blár Svartur Fjólublár Bleikur Appelsínu...

15
10
2018

Styrktarmálefni Hressleikanna 2018.

Eftir: Sirrý0

HRESSLEIKARNIR 2018 Það er með stolti sem við kynnum styrktarmálefni Hressleikanna 2018. Það er einstök fjölskylda úr Hafnarfirðinum sem við styrkjum í ár. Hjónin Fanney Eiríksdóttir, Ragnar Snær Njálsson og börn þeirra þeirra þau Emilý Rósa 3 ára og Erik Fjólar 3. vikna. Fanney og Ragnar hafa verið...

12
10
2018

HRESSLEIKARNIR 2018

Eftir: 0

HRESSLEIKARNIR 2018 Hressleikarnir verða haldnir laugardaginn 3. nóvember frá 9:00-11:00. Leikarnir eru hrikalega skemmtilegt æfingapartí sem varir í tvo tíma. Átta lið í 30 manna hópum, hver hópur er með sitt lita þema. Við styrkjum gott málefni og allur ágóði rennur til einstaklings/fjölskyldu og...

29
09
2018

Ný námskeið hefjast 8. október

Þann 8. október hefjast ný námskeið hjá okkur. Í boði verða eftirfarandi: KREFJANDI Námskeið sem varir í 35 daga fyrir fólk í ágætu formi sem vill hámarka árangur sinn. Á námskeiðinu verður lagt upp með þrjá nauðsynlegustu þætti þjálfunar sem eru vöðvaþol, styrkur og hjarta- og æðakerfið. GYM FIT KV...

30
08
2018

Allir að styðja við landsliðið og mæta í bláau í Hress á laugardaginn 1.sept og þriðjudaginn 4.sept

Við í Hress erum svo miklir stuðningsmenn íslenska landsliðsins að við viljum biðja ykkur um að styðja við bakið á stelpunum okkar og MÆTA Í BLÁU eða landsliðstreyjum ef þið eigið á laugardaginn 1.september Ef þær vinna leikinn á laugardaginn komast þær á HM, ef ekki eiga þær leik aftur 4.sept um um...

27
08
2018

Nýja tímataflan kominn!

Eftir: 0

Nýja taflan tekur gildi 3.sept Byrjaðu veturinn með krafti, fullt af nýju og auðvitað það besta á sínum stað. Uppáhaldskennararnir og nýjir inn. Hlökkum að sjá ykkur á námskeiðunum. Fullt af flottum nýjum tímum. Spurjið stelpurnar í afgreiðslunni hvaða tímar mundi henta ykkur best.

22
08
2018

Ný námskeið eru að hefjast

Eftir: Sirrý0

Þann 3. september hefjast ný námskeið hjá okkur. Í boði verða eftirfarandi: Krefjandi Námskeið sem varir í 35 daga fyrir fólk í ágætu formi sem vill hámarka árangur sinn. Á námskeiðinu verður lagt upp með þrjá nauðsynlegustu þætti þjálfunar sem eru vöðvaþol, styrkur og hjarta- og æðakerfið. Gym Fit...

18
08
2018

Ágúst tilboð

Eftir: 0

ÁGÚST-TILBOÐ Tilboð I Árskort á 69.990.- Verð án afsláttar 79.990.- Tilboð II Vinaklúbbsaðild á 6.990.- á mánuði í 12 mánuði. Fimm drykkir af Hressbarnum, tveir viku vinapassar og vatnsbrúsi fylgja. Tilboð III Fjórir mánuðir í HRESS á aðeins 29.990.- Verslaðu á vefsíðu Hress: https://www.hress.is/vo...

02
08
2018

Tilboð! Síðasti séns

Eftir: Sirrý0

SÍÐASTI SÉNS AÐ NÆLA SÉR Í ÞESSI VINSÆLU TILBOÐ ER LAUGARDAGINN 4. ÁGÚST. ÞAU GERAST EKKI BETRI TILBOÐIN Í HRESS:) VERTU Í FORMI Í FRÍINU! SUMARTILBOÐ I Þú greiðir fyrir 10 drykki á Hressbarnum en færð 15 drykki, 10.990 kr. Tíu tilboð í boði á vefsíðu Hress eða í móttöku Hress. SUMARTILBOÐ II 60 góð...

01
08
2018

Stutt og Strangt

Eftir: Sirrý0

Ný námskeið að hefjast 13. ágúst – 2. September. GYM-fit konur kl. 06:05 Lína Gym-fit Konur kl. 17:30 Margrét Erla Gym-fit Karlar kl. 18:30 Gunnar Verð 15.990.- verð fyrir korthafa 7.990.- Skráning hafin í síma 565-2212, í móttöku Hress og mottaka@hress.is. Náðu undraverðum árangri á skömmum tíma og...

01
08
2018

Verslunarmanna helgin

Eftir: Sirrý0

VERSLUNARMANNAHELGIN Í HRESS  Föstudagur 03. ágúst opið kl. 05:30 – 17:00* 06:00 – 06:50 Stöðvar – Hilmar kl. 08:30 – 09:25 SB 30/10 – Jóhanna Rósa kl. 12:05 – 12:50 Warm Fit+ – Linda kl. 12:05 – 12:50 Hjól Activio – Inga Laugardagur 4. ágúst opið kl. 08:00...

13
06
2018

17. júní – Lokað

Eftir: Sirrý0

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní verður lokað í Hress eins og vanalega. Njótum dagsins með vinum og fjölskyldu og leikum okkur úti.   Er ekki einhver möguleiki að panta sól og blíðu á 17. júní ?

11
06
2018

Sumartilboð

Eftir: 0

SUMARTILBOÐ I Þú greiðir fyrir 10 drykki á HRESSBARNUM en færð 15 stk. Fimm tilboð í boði á vefsíðu Hress eða í móttöku Hress. SUMARTILBOÐ II 60 góðir dagar í Hress + tveir drykkir á Hressbarnum 15.990.- SUMARTILBOÐ III 120 góðir dagar í Hress og tveir drykkir á Hressbarnum 22.990.- SUMARTILBOÐ IIII...

06
06
2018

Í formi í Stöðvum með Gunna

Eftir: 0

Nýr tími í tímatölfunni 17:30 – 18:25 Stöðvar Fimmtudagur 7.júni fyrsti tími Gunnar ætlar að sjá til þess að þú brosir í formi í sumar komdu og sprellaðu Frábær alhliða þjálfun fyrir allan líkamann. Vöðvauppbygging með styrktaræfingum, þol og sprengikraftsæfingar með og án áhalda. Í tímunum er...

30
05
2018

ÆFINGATÆKI TIL SÖLU

Eftir: 0

ÆFINGATÆKI TIL SÖLU Erum með til sölu 22 æfingatæki í góðu ástandi, Technogym og Cybex. Tilvalið fyrir litla æfingastöð eða æfingaaðstöðu á vinnustað. Tækin seljast á aðeins 1.9 milljón öll saman. Einnig til sölu Technogym skíðavél á 850.000.- Nánari upplýsingar, myndir og skrá yfir tækin fást í sím...

23
05
2018

NÝ SUMAR NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST Í HRESS

Eftir: Sirrý0

NÝ SUMAR NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST Í HRESS Fjögurra vikna námskeið hefjast 4. júní – 30. júní . Pilates námskeið: Petra Baumruk kl. 06:05, 2x í viku Hot Yoga áskorun: Guðrún/ Sara Margrét kl. 18:30, 2x í viku. GYM-fit Karlar: Gunnar Karl kl. 18:30, 3 x í viku. GYM-fit Konur: Lína kl. 06:05, 3x í vik...

15
05
2018

HVÍTASUNNA 2018

Eftir: Vijona0

HVÍTASUNNA 2018 Laugardagur 19.maí, hefðbundin dagskrá. Sunnudagurinn 20. maí, Lokað Mánudagur 21. maí, opið frá kl. 08:00-14:00. Warm-fit kl. 09:10 Helena Björk Jónasdóttir Hjól- Activio kl. 09:30 Gyda Eiriksdottir Stöðvar kl. 10:00 Sigþór Árnason Barnagæslan er ekki opin.   Hún Sunna mætir í...

02
05
2018

GEGGJAÐ SUMARVERÐ

Eftir: Vijona0

1. Sumarkort 15 tímar á aðeins 9.990.- Verð án afsláttar 18.990.- (mjög takmarkað magn). https://www.hress.is/product/15-timar-sumartilbod/ 2. Sumarkort fjórir mánuðir á 25.990.- verð án afsláttar á þremur mánuðum 31.990.- https://www.hress.is/product/4-manudir/ 3. Árskort á aðeins 59.990.- Verð án...

26
04
2018

Verkalýðsdagurinn

Eftir: Vijona0

1. MAÍ 2018 Opið í Hress frá kl. 08:00 – 14:00 Pilates kl. 09:00 Petra Baumruk Stöðvar kl. 09:30 Gyða Eiríksdóttir *Barnagæslan lokuð* Það er alltaf gott að hugsa um heilsuna, líka á degi verkalýðsins!    

16
04
2018

Sumardagurinn fyrsti

Eftir: Vijona0

SUMARDAGURINN FYRSTI Opið frá kl. 08:00-14:00. Warm-fit kl. 09:20 Gunnella Spinning kl. 09:40 Margrét Erla (skráning) Hiit Þjálfun kl. 10:00 Gunnar Við þökkum kærlega fyrir sveittan og skemmtilegan vetur og fögnum sumri með bros á vör

16
04
2018

Ný námskeið hefjast í lok apríl

Eftir: Vijona0

NÝ NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST Í HRESS Fimm vikna námskeið hefjast 30.april og 3. maí. PILATES námskeið: Petra Baumruk kl. 06:05 HOT YOGA ÁSKORUN: Guðrún/ Sara Margrét kl. 18:30 GYM-fit Karlar: Gunnar Karl kl. 18:30 GYM-fit Konur: Lína kl. 06:05 GYM-Fit Konur: Margrét Erla kl. 17:30 Skráning, greiðslur og n...

06
04
2018

Hressfréttir Vijona hreppti 1.sætið

Eftir: 0

Hressfréttir Hress kynnir með stolti starfsmanninn okkar hana Vijonu sem gerði sér lítið fyrir og keppti í Bikini Fitness um páskana á Íslandsmóti IFBB. Þar hreppti hún 1. sætið í byrjandaflokki og unglingaflokki. Einning lendi hún í 2. sæti í -168 cm. flokki og fór því heim með heila 3 bikara á sín...

15
03
2018

PÁSKADAGSKRÁ 2018

Eftir: 0

  Páskadagskrá Hress 2018 Skírdagur fimmtudagurinn 29. mars. Opið frá kl. 08:00 – 14:00 (Barnagæsla opin frá kl. 09:00-12:00) Power Yoga   kl. 9:00 – 10:00 – Elín Sandra Hjól Activio     kl. 9:20 – 10:20 – Inga Sigríður HIIT                kl. 9:30 – 10:15...

01
03
2018

Nýr tími – Fit Fast

Eftir: 0

FIT-FAST Spennandi nýr tími á tímatöflu HRESS Langar þig að ná árangri á aðeins 30 mínútum? Viltu fara út fyrir þægindarammann? Viltu koma sjálfum þér á óvart? Þá er Fit-Fast eitthvað fyrir þig.  Þú klárar eins margar æfingar og þú getur á tilteknum tíma. Þú stjórnar þyngdum og hraða, keppir samt að...

21
02
2018

OFURTILBOÐ Í NETVERSLUN

Eftir: 0

ÖRFÁ OFURTILBOÐ Á HRESS.is 1 x 6 mánaða kort á 39.990.- Verð án afsláttar er 51.990.- 2 x 3 mánaða kort á 23.990.- Verð án afsláttar er 31.990.- 3 x 15 tíma kort á 13.990.- Verð án afsláttar er 18.990.-  

06
02
2018

Ný námskeið hefjast í lok apríl

Eftir: Vijona0

Ný námskeið hefjast 30. apríl – 1. maí.  Hin sívinsælu Gym fit námskeið halda áfram hjá Línu, Margréti og Gunnari. Einnig höldum við áfram með Hot Yoga Challence námskeiðið okkar sem er að slá í gegn. Petra verður áfram með hið klassíska Pilates sem hefur notið vinsælda. Hér má lesa betur um n...

01
02
2018

MEISTARAMÁNUÐUR

Eftir: 0

Í tilefni meistaramánuð er meistaraleg tilboð í gangi. Þriggja daga safakúr á aðeins 8.500kr. Einn mánuður + þriggja daga safakúr frá Sonatural á aðeins 19.990.- kr Meistaramánuður er formlega komin í gang og gengur út á að setja sjálfum sér markmið og verða á hverjum degi betri útgáfa af sjálfum sé...

18
01
2018

Bóndadagstilboð

Eftir: Sirrý0

BÓNDADAGSTILBOÐ Einn mánuður og þrír þeytingar af Hressbarnum á 15.000.- Erum með glæsileg gjafakort í boði. Fæst einnig í netverslun á Hress.is Dekraðu við manninn þinn í ár og komdu honum í form með Hress.

11
01
2018

Unglinganámskeið

Unglinganámskeið stelpur og strákar skráning er kominn á fullt Næsta námskeið hefst 15.janúar og lýkur 9. apríl Mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga stelpur Kl. 15.45 – 16.35 Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga strákar Kl. 16:30 – 17:20 Verð: kr. 32.990 Þjálfari: Gunnella og Gunnar Frábærir 50....

03
01
2018

Ný námskeið eru að hefjast

Í næstu viku byrja fjögur ný námskeið. Um er að ræða Gym fit karla og kvenna, Pilates námskeið og Hot Yoga Challence. 14. janúar hefjast svo unglinganámskeiðin okkar sívinsælu. Skráning fer fram í móttöku Hress en allar upplýsingar um námskeiðin eru að finna á heimasíðunni.   Gym fit karla og k...

19
12
2017

Pop up – Jólaró

SKRÁNING HAFIN ! Miðvikudaginn 20.des kl 19:35 verður Pop up tími í djúpslökun með Söru Margréti sem við köllum Jólaró. Jólaró gefur þér kost á einstakri ró með mýkjandi flæði, djúpum teygjum og langri endurnærandi slökun. Ef þið viljið losna við allt jólastress þá mælum við hiklaust með jólaró. Skr...