Fréttir
24
07
2023

NÝTT MEÐLIMAKERFI

NÝTT MEÐLIMAKERFI

Betri upplifun, meiri þægindi og aukin þjónusta.
Á næstu dögum tengjumst Sportabler sem er nýtt tímaskráninga og meðlimakerfi.
Notendur geta með betri hætti séð og breytt áskriftum sínum hjá Hress. Einnig verðu hægt að skrá sig í tíma beint með Sportabler appinu.
Við hlökkum til að bjóða viðskiptavinum okkar upp á aukna þjónustu og biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem breytingin gæti valdið.
Starfsmenn móttöku Hress eru einstaklega liðlegir og aðstoða við alla aðlögun.
*A.T.H – Yfirfærsla hefst á næstu dögum en tímabókanir hefjast 10. ágúst.
Hér getur þú sótt appið fyrir símann þinn:
Tengdar fréttir