Fréttir
27
07
2023

Stutt & Strang hefst 9. ágúst

STUTT & STRANGT
Við hefjum haustið 9. ágúst með lokuðu námskeiði fyrir konur.
Kennt er mánudaga og miðvikudaga kl. 6:00 í heitum sal.
Námskeiðið hefst miðvikudaginn 9. ágúst og lýkur miðvikudaginn 30. ágúst.
Þjálfari er Margrét Erla
Innifalið á námskeiðinu: Aðgangur að öllum opnum tímum og tækjasal, drykkur á Hressbarnum, markmiðasetning og fleiri glaðningar.
Skráning og nánari upplýsingar má finna hér: https://www.sportabler.com/shop/hress/namskeid