Fjall Hress
🏔 FJALL HRESS 🏔
Námskeiðið hefst 10. október og varir í 5 vikur.
Harpa Þórðardóttir og Ásmundur Þórðarson skipuleggja og leiða göngur á Fjöll eða fell á stór Hafnarfjarðarsvæðinu. Þau eru mikið útivistarfólk og hafa stundað fjallgöngur í áratugi á gönguskóm, hlaupaskóm og fjallaskíðum.
– Fjalls eða fells ganga alla mánudaga og miðvikudaga kl. 17:30.
– Sameiginleg styrktaræfing í Hress alla fimmtudaga kl. 17:30.
– Lengri ganga tvo laugardaga eða sunnudaga (fer eftir veðurspá)
– Heilsuræktarkort í Hress sem gildir í tækjasal og alla opna tíma.
– Afsláttur í Fjallakofanum.
– Kynnigarfundur í Hress mánudaginn 3. okt. kl. 20:00.
Almennt verð: 29.990.
Korthafar: 21.990.