Fréttir
21
08
2022

Vinavika daganna 22.-28.ágúst

Vinavika í Hress 22. ágúst – 28. ágúst.

Hressarar með gild kort í Hress er velkomið að bjóða vin/vinum með sér í tíma eða tækjasal dagana 22.-28. ágúst.
Það er fátt meira hvetjandi en að eiga góðan æfingarfélaga.
Gott að vita:
Mættu með vin/vini í móttöku Hress og við skráum hann inn. Vininum er velkomið að mæta alla dagana.
Vinsamlegast hafið samband við móttöku við skráningu í hóptíma. Viðkomandi má ekki hafa átt kort í Hress sl. sex mánuði.
Hlökkum til að sjá þig!