Fréttir
29
12
2022

Ný námskeið hefjast 9. janúar 2023

HRAUSTAR KONUR

Nýtt 5 vikna námskeið hefst 9. janúar 2023.
Spennandi námskeið þar sem áhersla er á meiri styrk, þol og aukna grunnbrennslu. Námskeið sem hentar konum sem vilja vinna vel og komast í toppform.
Námskeiðið er kennt tvisvar í viku, mánudaga og miðvikudaga (heitur salur) kl. 17:30.
Þjálfari námskeiðsins er Sara Mjöll.
Verð 29.990.-
Verð fyrir meðlimi: 16.990.-
*Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum í Hress.

HRAUSTIR KARLAR

Nýtt 5 vikna námskeið hefst 9. janúar 2023.
Þjálfun fyrir karla sem er hvetjandi, styrkjandi og veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt.
Námskeiðið er kennt tvisvar í viku, mánudaga og miðvikudaga kl. 18:30.
Þjálfarar námskeiðsins eru þeir Gunnar Karl og Gunnar Pétur.
Verð 29.990.-
Verð fyrir meðlimi 16.990.-
*Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum í Hress.