Fréttir
05
01
2023

Nýtt í Hress

Í janúar munum við bjóða upp á að foreldri geti mætt með barn í sal 3 og æft án þjálfara mánudaga, miðvikudaga og föstudaga milli klukkan 13:20-15:30.

SKILYRÐI:
*Barnið má ekki vera fært um að ferðast um salinn né á milli sala.
*Foreldri sem mætir með barn í Hress ber fulla ábyrgð á barninu á meðan barnið er í húsinu.