Fréttir
04
09
2022

Hraustar Konur

HRAUSTAR KONUR
Nýtt 5 vikna námskeið hefst 5.september 2022.
Spennandi námskeið þar sem áhersla er á meiri styrk, þol og aukna grunnbrennslu. Námskeið sem hentar konum sem vilja vinna vel og komast í toppform.
Námskeiðið er kennt tvisvar í viku, mánudaga og miðvikudaga (heitur salur) kl. 17:30.
Þjálfari námskeiðsins er Saga, en hún er menntaður ÍAK einkaþjálfari,  ÍAK styrktarþjálfari og markþjálfi.
Verð 29.990.-
Verð fyrir meðlimi: 16.990.-
*Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum í Hress.