Fréttir
28
08
2023

Stirðir Karlar

Stór skemmtilegt 5 vikna námskeið sem hentar öllum körlum. – Hefst 5. september 2023.

Hvernig væri að auka hreyfigetu, stuðla að minni stoðkerfisverkjum og upplifa frelsi til að stunda áhugamáls sín án líkamlegra takmarkanna.

• Léttum á stífni í kringum stærstu liðamót líkamans.
• Kennum stöður og æfingar til að vinna gegn stirðleika.
• Bætum styrk í baki, öxlum og kvið.
• Aukum liðleiki og bætum jafnvægi.

Kent er tvisvar í viku, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:30.

Þjálfari námskeiðsins er Árni Hilmarsson ÍAK þjálfari og með UEFA þjálfaragráðu. Hann mun kenna. dýnamískar teygjur, léttar styrktaræfingar fyrir allan líkamann ásamt kjarna og kviðæfingum.  Æfingar hans auka vellíðan, bæta starfsgetu, styrkja ónæmiskerfið og minka streitu.

Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum.

Skráning og nánari upplýsingar hér!

Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.