
HOT POWER NÝTT NÁMSKEIÐ
HOT POWER ER NÝTT NÁMSKEIÐ
Hefst 25. apríl 2022
Sérvalin blanda af því besta sem við bjóðum upp á í heitu tímunum okkar.
Komdu þér í toppform með fjölbreyttum eðal æfingakerfum sérstaklega samsettum til að þjálfa allan líkamann. Þú bætir styrk verulega, þol og liðleika á mjúkan, öflugan og endurnærandi hátt. Komð verður inn á styrktarþjálfun með lóðum ásamt því að mýkja og liðka líkamann með yoga-æfingum sem allir geta notið.
Þjálfun tvisvar í viku, mánudaga og miðvikudaga í heitum sal kl. 6:00.
Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum
Þjálfari Björg Hákonardóttir