Fréttir
26
06
2023

FRÍSTUNDASTYRKUR

FRÍSTUNDASTYRKUR

Hægt er að nýta frístundastyrk við kaup á öllum námsmannakortum hjá okkur í Hress.
Flest bæjarfélög bjóða upp á frístundastyrki sem nota má til niðurgreiðslu æfingagjalda til æfinga eða tómstundaiðkunna.
Hafnarfjörður styrkir íþrótta- og tómstundastarf barna 6–18 ára um 4.500 kr. á mánuði.