Fréttir
01
05
2022

Dömuboð 05.05

Gerum okkur glaðan dag.

Til að fagna dugnaði okkar í Hress og hækkandi sól höldum við dömuboð fimmtudaginn 5. maí kl. 17:00. 

Gjafapokar og bubblur fyrir þær sem mæta snemma. Kaki og Zkrem bjóða okkur í drykk, 20 % afslátt og kynningu á sínum vörum frá klukkan 16:00. Velkomið að bjóða vinkonum með.

Hlökkum til að sjá ykkur!