Hjól Activio
Activio er afar áhrifarík leið til að stunda hvetjandi og skemmtilega heilsurækt með hjartsláttarmælingum
Við munum vera önnur heilsuræktarstöðin í heiminum sem verður með Activio í tækjasalnum ásamt því að auka fjölbreytnina í hjólasalnum til muna.
Activio hjálpar þér að ná þínum markmiðum og hefur verð notað af heimsþekktu íþróttafólki eins og meistararnir í fótboltaliði Barcelona.
Hvetjandi og skemmtileg hópþjálfun
Activio er afar áhrifarík, hvetjandi og skemmtileg hópþjálfun byggð á hjartsláttarmælingum.
Hentar öllum, byrjendum jafnt sem topp íþróttafólki. Þjálfunarupplifun sem er engu lík.
Activio er ný tækni sem sýnir púls þátttakenda á stóru tjaldi.
Skífa sem er tengd þínum púlsmæli gefur nákvæmar upplýsingar um hvað þú leggur mikið á þig í tímanum.
Aðeins þú veist hvaða skífa er tengd þínum púlsmæli.
Activio gerir þátttakendum kleift að æfa á því álagi sem hentar þeim best til að ná hámarks árangri.