Hot Yoga Áskorun


HOT YOGA ÁSKORUN!

Nú opin tími – B. Baptiste power yoga

KAE02224

NÁNARI LÝSING:

HOT YOGA – ÁSKORUN í 35 DAGA

KONUR OG KARLMENN
Námskeið kl.19:40 mán. og mið. í 70. min.

Hefur þú grunn í yoga og vilt fá krefjandi áskoranir og fjölbreytta tíma! Þá er þetta námskeið fyrir þig. Námskeiðið er ætlað fyrir þá sem hafa stundað yoga en ekki verður farið í grunnstöður á námskeiðinu og því nauðsynlegt að þekkja helstu stöður yoga.
Tímarnir byggjast upp á magnaðri blöndu af krefjandi Hot Yoga þar sem ýmsir stílar verða kynntir til sögunnar ásamt hugleiðslu og núvitund.

Við kynnum m.a. til sögunnar:
1. Höfuðstöðu.
2. Hinar ýmsu stöður á höndum, kráku, hliðarkráku og handstöðu ma.
3. Núvitund og hugleiðslu
Kennt er í 38-40°C hita, líkaminn nær meiri sveigjanleika,
kemst dýpra í stöðurnar, opnar liðamótin og eykur styrk.

Hot Yoga áskorun kl. 19:40 -20:50 mánudaga
Hot Yoga áskorun kl. 19:30- 20:50 miðvikudaga
Tveir lokaðir tímar 2x í viku – 70 min. í senn
Verð 19.990.- og 11.990.- fyrir korthafa.

Aðgangur fylgir að öllum opnum hóptímum og tækjasal.
þjálfari er Guðrún Bjarnadóttir ásamt spennandi gestakennurum.

Skráning og nánari upplýsingar í síma 565-2212 eða mottaka@hress.is, síðast seldist upp enda takmarkaður
fjöldi sem kemst á hvert námskeið.
Greiða má námskeið í netverslun Hress.

Kenndir eru 2 tímar í viku:

Mánudaga og miðvikudaga kl. 19:40
Þjálfari: Guðrún Bjarnadóttir

Verð:

Verð: 19.990,- Korthafar 11.990,-

Innifalið:

Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum í Hress. Einnig aðgangur að Bjargi á Akureyri, Sportstöðinni Selfossi og Hressó í Vestmannaeyjum.


Skráning:

Skráning og nánari upplýsingar  í síma 565-2212 eða á Mottaka@hress.is
Þú getur einnig skráð þig hér.

 

Greiðslumátar eru eftirfarandi:

Greiða í móttöku HRESS Dalshrauni

Greiða í heimabankanum inn á reikning: 135-26-4497 kt 540497-2149

Greiða í gegnum netverslun https://www.hress.is/voruflokkur/namskeid/

Vinsamlegast senda kvittun fyrir greiðslu á nonni@hress.is

Takið fram nafn þátttakanda, kennitölu og fyrir hvaða námskeið greitt er.

Kvittunin gildir sem greiðsla.