Appelsínugulur

Appelsínugulur

kr. 5.500

HRESSLEIKARNIR 2025 💚💛🧡

Það er loksins komið að leikunum aftur.
Hressleikarnir eru góðgerðaleikar þar sem við styrkjum kroppinn og gott málefni leiðinni.
Leikarnir verða haldnir laugardaginn 1. nóvember frá kl. 9:00 – 11:00
Leikarnir eru tveggja tíma æfingapartý þar sem sjö 32 manna lið æfa saman í 15 mínútna lotum.
Hver hópur er með sitt þema eða lit.
Allur ágóði leikanna rennur til einstaklings/fjölskyldu sem við munum styrkja á leikunum.
Enn er hægt að koma með tillögu að styrktarmálefni á hress@hress.is
Almenn sala á leikana hefst föstudaginn 10. október kl. 10:00, bæði í móttöku og netverslun HRESS
Forsala á heilum liðum hefst miðvikudaginn 8. október kl. 10.00.
Heillt lið kostar 176.000.- kr.
Staðgreiðsla á heilu liði eða innlögn á reikning Hressleikana er:
– Reikningsnúmer: 135- 05-71304
– Kennitala: 540497-2149
Þátttökugjald er 5.500.- kr. á mann og eru öllum velkomið að taka þátt.

9 á lager

Flokkur: