Warm Fit

Um Warm Fit

Mótandi æfingar í 37-39° heitum sal.
Tíminn er blanda af æfingum úr Pilates, Yoga, ballett og Jane Fonda æfingum með eigin líkamsþyngd.
Mætum berfætt með vatn og handklæði.

Fatnaður

Best er að vera léttklædd/ur og sýna hold því þá á líkaminn auðveldara með að svitna og viðhalda réttu hitastigi.
Vinsamlegast athugið að reglur Hress gera ráð fyrir konur og karlar séu ávallt í topp við æfingar (og buxum eða stuttbuxum).

Yoga dýna eða handklæði

Vinsamlegast mætið með eigin yoga dýnu eða stórt handklæði.Hlustaðu á líkamann

Ef þér líður illa í tímanum, taktu mark á því. Hvíldu þig, drekktu vatn og ef þú þarft, yfirgefðu salinn.
Nýjum iðkendum er ráðlagt að taka því rólega í fyrstu skiptin og gefa líkamanum færi á að venjast hitanum og stöðunum.

IMG_0680