Verðskrá

Verðskrá

Lýsing: Verð: Athugasemd:
Vinaklúbbur
 12 mánaða binditími 6.490 (verð pr.mán.) innifalið: bolur, brúsi og gjafapassi
 Engin binditími 6.990 verð pr.mán.
Heilsurækt
Stakur tími 1.500 (upphæð gengur upp í kort innan viku)
Vikupassi 5.000
2 Vikur 9.000
Mánaðar kort 12.990
15 tímar 14.990 (gildir í 90 daga)
3 mánuðir 26.990
6 mánuðir 46.990
12 mánuðir 71.990
 Innlögn  1.000  1.000 kr hvern mánuð.
Námsmannakort
3 mánuðir 15.900
6 mánuðir 29.990
12 mánuðir 54.990
Vinaklúbbur 4.990 (verð pr.mán.) 12 mánaða binditími
67+ kort
1 mánuður 8.990
3 mánuðir 17.990
6 mánuðir 33.990
12 mánuðir 59.990
Vinaklúbbur 4.990 (verð pr.mán.)
Námskeið
Gym Fit kvk/kk x5 vikur 22.990 (Korthafar kr: 13.990,-)
Gym Fit kvk/kk x4 vikur 18.990 (Korthafar kr: 10.990,-)
Pilates 16.990 (Korthafar kr. 8.990,-)
Stelpur 12-15 ára 32.990  Niðurgreitt af Hfj.
Strákar 12-15 ára  32.990  Niðurgreitt af Hfj.
Annað
Barnagæsla  300  (10 skipti 2.500,-)
Handklæði  300
Bolir 1.500
Brúsi 790
 Yoga handklæði  4.990
Hressbarinn  (sjá „Um Hress“)

 

Vinaklúbburinn

Vinaklúbburinn er alltaf hagstæðasti kosturinn!

 • 12 mánaða binditími: Kr. 6.490,- á mánuði
 • Engin binditími Kr. 6.990,-
 • Námsmanna vinaklúbbur: Kr. 4.990,- á mánuði.
 • Vinaklúbbur er bæði hægt að greiða með kreditkorti og reglubundum greiðslum af debetkorti.
 • Innifalið: brúsi og  2 vikna gjafapassi.

Vinaklúbbur Reglur

 • Allir geta orðið meðlimir í Vinaklúbb Hress.
 • Meðlimir hafa ótakmarkaðan aðgang að öllum opnum tímum sem í boði eru hjá Hress þó með vísan til gildandi tímatöflu hverju sinni.
 • Vinaklúbbsmeðlimir fá frjálsan aðgang að tækjasal.
 • Meðlimir Vinaklúbbsins hlýta reglum um skráningu í tíma, sé þess óskað.
 • Meðlimir Vinaklúbbsins skuldbinda sig til að vera í klúbbnum samkvæmt sínum samningi og greiða með mánaðarlegum greiðslum af greiðslukorti.
 • Vinaklúbbskort er einungis hægt að nota af skráðum eiganda. Hægt er að leggja kort inn til geymslu við það lækkar greiðsla í 1.000,- á mánuði. Ekki er hægt að framselja korti til þriðja aðila.
 • Vinaklúbbsmeðlimur er á eigin ábyrgð í heilsuræktarstöðinni.
 • Samningur Hress og viðkomandi vinaklúbbsmeðlims gildir að lágmarki út umsamið tímabil. Lágmarks samningur er 12. mánuðir.  Sé samningnum ekki sagt upp í síðasta lagi þremur mánuðum fyrir lok hins umsamda tímabils framlengist hann ótímabundið að því loknu.
 • Uppsagnafrestur hins ótímabundna samnings er ávallt þrír mánuðir.
 • Uppsögn, hvort sem er upphaflegs samnings eða ótímabundins, skal fara fram með tilkynningu í afgreiðslu Hress á sérstöku uppsagnarformi sem þar fæst. Hægt er að æfa á meðan uppsögn stendur yfir.
 • Vinaklúbbsmeðlimur er óháður verðbreytingum sem kunna að verða á tímabilinu.
 • Verði framlenging á samningi milli Hress og vinaklúbbsmeðlims áskilur Hress sér rétt til að breyta þátttökugjaldi í samræmi við gildandi verðskrá á hverjum tíma.
 • Verði að einhverri ástæðu greiðslufall hjá vinaklúbbsmeðlim á umsömdu tímabili þá gjaldfellur sá hluti samningsins sem eftir stendur ógreiddur.

Heilbrigði, þín ábyrgð – okkar mál!