Fréttir
27
10
2025

Ný námskeið eru að hefjast

Eftir: Sirrý 0

Freyja – Lyftingaklúbbur fyrir konur

Í Freyju færðu stöðumat og nýtt prógram á hverjum mánuði. Þú lærir að lyfta þyngra, byggja upp vöðvastyrk og sjá raunverulegar framfarir.

Ávinningurinn? Stinnari líkami, fallegar línur og meiri orka til að takast á við lífið.
Rannsóknir sýna að styrktarþjálfun er eitt það besta sem þú getur gert fyrir heilsuna – og við kennum þér nákvæmlega hvernig.

Þetta eru öðruvísi tímar. Þetta eru hreinar lyftingar, mælanlegar framfarir og árangur sem þú finnur og sérð.

Skráning fer fram hér

Tengdar fréttir