Fréttir
04
10
2016

Gym Fit Konur

GYM-FIT KONUR
Ný 5 vikna námskeið að hefjast 14. & 15. nóvember.
Í upphafi námskeiðsins er farið rólega af stað en ákefðin aukin eftir því sem líður á námskeiðið. Leiðbeiningar um rétt mataræði, vigtun, mælingar og hvetjandi netpóstar sem tryggja betri árangur.
Það er margra ára reynsla og
þekking okkar sem kemur þátttakendum í drauma formið.
° Léttara líf
° Aukin orka
° Minni streita
° Aukið þol
° Meiri styrkur
° Bætt líkamsstaða
° Betra mataræði
° Meiri beinþéttni
° Gott jafnvægi
Námskeið KONUR kl. 6.05. og 17:25 (10:30 Lau.)
Þjálfari Lína og Margrét
Þrír tímar á viku í 5 vikur (einn heitur tími á viku)
Námskeiðið hefst 10. & 11. október.
Verð 22.990.-korthafar 13.990.-
Skráning stendur yfir á mottaka@hress.is eða
í síma 565-2212.