Fréttir
08
12
2018

HÁTÍÐARDAGSKRÁ HRESS

HÁTÍÐARDAGSKRÁ HRESS
Það verður gaman að æfa í Hress í desember.
Ótrúlega margar uppákomur og mikill metnaður hjá þjálfurunum okkar. Það er gott að þið eruð dugleg enda er það nauðsynlegt í desember♥

Laugardagur 8. des. kl. Yang Yoga kl.11:00 Elín – 
Flæði friður, ró.
Fimmtudagur 13. desember Warm-fit kl. 9:15 Linda –
kaffi og piparkökur eftir tímann
Fimmtudagur 13. des. Yin Yoga kl. 20:00 Elín –
Jólaljós, þakklæti,gjafir
Laugardagur 15. des. Yang Yoga kl. 11:00 Elín –
Jólaljós, þakkæti gjafir
Miðvikudagur 19. des. Rokk Spinning kl. 17:40
Margrét Erla
Fimmtudagurinn 20. des. Yin Yoga kl. 20:00 Elín Kertaljós, friður, meðvituð jól
Laugardagur 22.des. Maraþon spinning kl. 9:20
Sigþór og Hulda
Laugardagur 22. des. Yang Yoga kl. 11:00 Elín
Kertaljós, friður og meðvituð jól
Sunnudagurinn 23. des. Opið frá 9:00-14:00
sjá tímatöflu
Sunnudagur 23. desember JólaJóga kl. 11:00 Andrea
Mánudagur 24. des. Opið frá 8:00-12:00
Warm-fit kl. 9:40 Gunnella
Þriðjudagur 25. des. Gleðileg jól – lokað í Hress
Miðvikudagur 26. desember. ( í vinnslu)
Fimmtudagur 27. des. Yin Yoga kl. 20:00 Elín –
Myrkur og vetrarsólstöður
Föstudagur 28.des. Stálmúsarmaraþonið kl. 17:30-20:00 Sigþór
Laugardagur 29.des. Yang Yoga kl. 11:00 Elín –
Stjörnuljós, áramót, nýtt upphaf
Sunnudagur 30 des. opið frá 9:00 – 14:00
Tímar samkvæmt tímatöflu
Mánudagur 31. Desember opið frá 8:00-12:00
Áramótahátíðarwarm-fit kl. 9:00 Helena
Áramótahátíðarspinning 9:20 Sigþór og Hulda
Áramótahátíðarstöðvar 9:30 Margrét Erla og Gyða
Bubblandi fjör og fagnaður í móttöku Hress til 12:00
Þriðjudagur 1. Janúar 2019 lokað
Miðvikudagur 2. Janúar, allir ferskir og opið samkvæmt hefðbundinni dagskrá

Tengdar fréttir

08.12.2018

Lokað 17. júní

Höfundur: Sirrý

08.12.2018

Sumarform með Gyðu

Höfundur:

08.12.2018

SUMARÁSKORUN Í 25 DAGA KARLAR

Höfundur:

08.12.2018

SUMARÁSKORUN Í 25 DAGA

Höfundur:

08.12.2018

Páskadagskrá 2019

Höfundur: Sirrý