Hot Hiit

HOT HIIT

Hver og einn getur unnið út frá sinni getu og þoli.

Tekist er á við nýjar æfingar í hverjum tíma. Leitast er eftir því að mynda hinn svokallaða eftirbruna eða aukinn fitubruni eftir að æfingu lýkur . Snöggálagsþjálfun með stuttum en krefjandi lotum. Tími fyrir þá sem vilja skjótan árangur.

 

Þjálfari: Helena Björk Jónasdóttir