
Infra rauðu ljósin eru komnir upp
Eftir: Nótt Jónsdóttir
0
Infra hitararnir eru komnir í gang 

Sá draumur okkar um Infrarauðar hitaplötur í sal eitt er loksins að rætast .
Virkilega ánægjulegar breytingar sem gleðja marga. Upplifunin er einstök að sögn gesta sem hafa nú þegar mætt í tíma. Hlökkum til áframhaldandi hita í fjölbreyttum námskeiðum og tímunum okkar 

Auglýsum fljótlega ný og spennandi Infra námskeið sem hefjast í byrjun mars 
