Fréttir
27
10
2025

Ný námskeið eru að hefjast

Eftir: Sirrý 0

Betri Heilsa

Klúbbur fyrir konur sem vilja efla heilsuna í 360°.
Við sameinum styrktarþjálfun, brennslu, liðleikaþjálfun og æfingar fyrir andlega heilsuna – allt í notalegum innrauðum hita.

Hver tími inniheldur:

  • Upphitun með hreyfanleikaæfingum (mobility)
  • Styrktarþjálfun
  • Stutta lotuþjálfun til brennslu og þolaukningar
  • Teygjur og “primal” æfingar til að bæta líkamsstöðu og vellíðan
  • Slökun með hugleiðslu eða íhugun til að styrkja andlega heilsu

Hentar öllum – æfingar eru aðlagaðar að hverjum og einum, og þú stjórnar sjálf álaginu.

Námskeið: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7:00–7:45

Þjálfari: Jóhanna Jóhannsdóttir (Jó Jó)

 

Skráning fer fram hér

Tengdar fréttir