Fréttir
06
11
2017

Nýtt námskeið Hraust og Hress byrjar aftur!

Eftir: Sirrý 0

HRAUST OG HRESS
Nýtt 5 vikna námskeið að hefjast 13.nóvember- 14.desember.
Áhrifaríkar æfingar á mjúku nótunum sem eru gerðar í ylvolgum sal. Við vinnum markvist að góðri uppbyggingu vöðva líkamans sem eykur fitubrennslu til muna. Bætum liðleika, styrk og jafnvægi.
Allar æfingar gerðar án hamagangs enn
skila fljótt góðum árangri.

Innifalið:
Kennt er mánudaga kl. 10:00.-10:50
og fimmtudaga kl. 10:20-11:10.
Þjálfun 2x í viku
Þjálfari er Gunnella Hólmarsdóttir
Frír prufutími
Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum.
Verð 14.990.- Verð fyrir korthafa 5.990.-

Skráning og nánari upplýsingar í síma 565-2212,
mottaka@hress.is og á Hress.is