Fréttir
29
10
2025

Skipulag Hressleikanna

Eftir: Sirrý 0

Hressleikar skipulag 2025

 

Hressleikarnir haldnir 1. Nóvember kl. 9:00-11:00

 

Hress verður lokað frá kl. 17:00 föstudaginn 31.október til 11:30 laugardaginn 1. Nóvember.

 

Mæting þátttakenda á leikana er kl. 8:45

Hressleikarnir settir kl. 9:00

Eftir leikana sameinast allir í tækjasal kl. 10:45

Allir fara í sal 3. Kl. 10:50.

Heilsum upp á Alexöndru og fjölskyldu

Hópmyndataka

Myndataka af liðunum

 

Minnum á gjafapoka í anddyri Hress

 

Þökkum kærlega öllum sem taka þátt

 

Tengdar fréttir